Miðvikudaginn 25. október 2017 var gott veður á Reykjavíkursvæðinu.
Um kl. 15:30 settist ég á bekk við göngustíginn við Ægisíðu og hljóðritaði það sem fyrir eyru bar.
Zoom H6 hljóðritinn lá á bekknum hjá mér. Notaður var X/Y-víðómshljóðneminn sem stilltur var á 120°.
Það heyrist í flugvélum og umferðinni fyrir aftan mig, en hljóðneminn vísaði í átt að sjó. Þá heyrist í vatni sem drýpur niður, fuglum og vegfarendum. Sérstaklega er vakin athygli á fólki sem nálgaðist (um 5:30 mín.) en eiginmaðurinn gerði sér grein fyrir að verið væri að hljóðrita og fóru hjónin að hvíslast á.
Mælt er með góðum heyrnartólum og lokið augunum á meðan þið hlustið.
In English
The weather in the afternoon on October 25 2017 was wonderful in Rthe Reykjavik area.
The recording was made on the pedestrian path along ægisíða at the western south coast of Reykjavík. The trafic behind is heard as well as dripping water and birds as well as planes.
Recorded with Zoom H6 / X/Y mic, set on 120°.
Please close your eyes while listening to the planes, birds, the trafic behind and some birds as well as dripping water and the pedestrians.
Good headphones recommended.
Meginflokkur: Environmental sounds | Aukaflokkar: Reykjavík, Umhverfishljóð | 26.10.2017 | 17:22 | Facebook
Færsluflokkar
- Aðventan
- Áramótahljóð
- Birds
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Cars and engines
- China
- Dægurmál
- Environmental sounds
- Ferðalög
- Fuglar
- Grímsey
- Heilsa og heilsuvernd
- Heimilishljóð
- Hjólreiðar
- Hringitónar - Ringtones
- Kínversk málefni
- Kínversk tónlist
- Kveðskapur og stemmur
- Lífstíll
- Ljóð
- Lystisemdir lífsins
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Minningar
- Music
- Religion
- Reykjavík
- Samgöngur
- Seltjarnarnes
- Sjórinn
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Strandabyggð
- Sögur af sjó
- Tónlist
- Trúmál
- Umhverfishljóð
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vatnið
- Veitingahús
- Veraldarvefurinn
- Vestmannaeyjar
- Vélar
- Viðtöl
- Vindurinn - The wind
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Water and waterfalls
- Wind
- Þjóðlegur fróðleikur
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 65163
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning