Öldugjálfur á huldustað - Soft waves at a hidden place

Eiginkona mín á sér leyndan stað austur í Berufirði þar sem hún leitar fjársjóða úr steinasafni því sem sjórinn hefur mótað.

Föstudaginn 6. júlí sl. Fórum við þangað. Á meðan hún var í fjársjóðsleitinni hljóðritaði ég sjávargjálfrið sem lét ljúflega í eyrum.

Hljóðritin voru tvö. Þau voru tengd saman þegar 9:35 mín. Voru liðnar.

Hljóðritað var með Zoom H66 og notaður áfestur kúluhljóðnemi.

 

Njótið og slakið á.

 

In English

My wife has a hidden place in Berufjörður in East Iceland. There she looks for stones which the sea has shaped into several forms.

On July 6 we visited the place. While she looked for stones I recorded the small waves kissing the sand.

A Zoom H6 recorder was used with attached microphone.

Enjoy the relaxing sounds.

 


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sex og tólf?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband