Hljóðlátir rafbílar - Quiet ev-cars

Þegar rafbílar tóku að berast hingað til lands fyrir nokkrum árum kvörtuðu ýmsir vegfarendur um að erfitt væri að vara sig á þeim vegna þess hve þeir voru hljóðlátir. Einkum óttaðist blint og sjónskert fólk þá.

Nú eru flestir þeirra komnir með lágvært vélarhljóð sem hverfur þegar þeir eru komnir yfir 30 km hraða, en þá er talið að vegahljóðið dugi. Einnig gefa þeir aðvörunarmerki þegar þeim er "ekið aftur á bak.

Í meðfylgjandi hljóðskrá heyrist þegar Kia Soul 2017 er ekið inn í bílskúr. Mælt er með góðum heyrnartólum.

 Í seinna hljóðritinu heyrist Kia Soul ekið afturábak út úr bílskúrnum. Tvenns konar aðvörunarhljóð heyrast: Bakmyndavél skynjar þann sem hljóðritar og síðan er aðvörunarhljóðið þegar bílnum er ekið afturábak.

IN ENGLISH

When ev-cars were introduced to Iceland some years a go many blind and visually impaired pedestrians found it difficult to spot them. Now things have changed. A low engine-sound is produced when they are driving under 30 km/h. Els the sound of the tyres is supposed to do.

Most o them have also a sound when they are driven backwards.

The attached recording was made when a Kia Soul EV 2017 was taken to the garage. Headphones recommended.

 The second recording is made when the car was leaving the garage. The back camera is also heard as well as the back sound.


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sjö og sextán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband