Andardráttur fjölbýlishúss - The central heating of an appartmenthouse

Þegar maður kemur á neðstu hæð fjölbýlishúss og gengur inn á geymslugang eða þangað sem fremur hljótt er, birtist heill hljóðheimur -vatnskerfi hússins fyrir eyrum okkar. Það er ótrúlega hrífandi að hlusta eftir andardrætti þesss. Ýmis önnur hljóð berast einnig að eyrum manns – umgangur og rigningin fyrir utan svo að fátt eitt sé nefnt. Fyrra hljóðritið var gert 2. september 2018 um kl. 21:30 og hið seinna daginn eftir um kl. 15:30. Hljóðritað var með Zoom H6 og áföstum víðóms-hljóðnema X/Y. In English When you enter the cellar of an appartment house where there should be a quiet place, it is interesting to listen to the waterpipes of the house. The sound can be quite relaxing. The first recording was made at 21:30 on September on September 3 2018 at Tjarnarból 14, Seltjarnarnes Iceland. Good headphones are recommended. Recorded with a Zoom H6 with attached XY-stereo microphone.


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af átta og sjö?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband