Dagana 17.-28 september vorum við Elín á Krít. Var það bæði áhugaverð og yndisleg ferð.
Föstudaginn 21. sept. fórum við ásamt nokkrum Íslendingum á matreiðslunámskeið á býlinu Kissamos skammt utan við Chania, sem er næststærsta borg eyjarinnar. Var þar haldið matreiðslunámskeið sem var í raun í því fólgið að við tókum þátt í undirbúningnum.
Þegar verkefnin urðu of flókin kom ég mér fyrir skammt frá býlinu og hljóðritaði engisprettur.
Máltíðin var unaðsleg. Býlið er sjálfbært að mestu leyti og hefur verið í eigu sömu fjölskyldu í 100 ár.
Meðfylgjandi hljóðrit er samsett úr fjórum hljóðritum. Styrkurinn var hinn sami en engispretturnar voru misjafnlega hávaðasamar.
Mælt er með góðum heyrnartólum og hafið þau ekki of hátt stillt.
In English
My wife and I spent our time on the island of Creta (Crete) on sept 17-28 this year.
On September 21 We went together with some Icelanders to the Kissamos farm close to the town of Chania in north-west Crete for a cooking course.
The farm has been in the same family for 100 years and the environment is wonderful.
The agriculture there is mostly sustainable.
When things got too complicated I went to the garden recording the grasshoppers.
Enjoy the listening.
Good headphones recommended. Be careful with your ears. The recording is made of several recordings.
Meginflokkur: Umhverfishljóð | Aukaflokkur: Environmental sounds | 26.10.2018 | 17:49 | Facebook
Færsluflokkar
- Aðventan
- Áramótahljóð
- Birds
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Cars and engines
- China
- Dægurmál
- Environmental sounds
- Ferðalög
- Fuglar
- Grímsey
- Heilsa og heilsuvernd
- Heimilishljóð
- Hjólreiðar
- Hringitónar - Ringtones
- Kínversk málefni
- Kínversk tónlist
- Kveðskapur og stemmur
- Lífstíll
- Ljóð
- Lystisemdir lífsins
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Minningar
- Music
- Religion
- Reykjavík
- Samgöngur
- Seltjarnarnes
- Sjórinn
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Strandabyggð
- Sögur af sjó
- Tónlist
- Trúmál
- Umhverfishljóð
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vatnið
- Veitingahús
- Veraldarvefurinn
- Vestmannaeyjar
- Vélar
- Viðtöl
- Vindurinn - The wind
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Water and waterfalls
- Wind
- Þjóðlegur fróðleikur
Bloggvinir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning