Þegar rafbílar tóku að berast hingað til lands fyrir nokkrum árum kvörtuðu ýmsir vegfarendur um að erfitt væri að vara sig á þeim vegna þess hve þeir voru hljóðlátir. Einkum óttaðist blint og sjónskert fólk þá.
Nú eru flestir þeirra komnir með lágvært vélarhljóð sem hverfur þegar þeir eru komnir yfir 30 km hraða, en þá er talið að vegahljóðið dugi. Einnig gefa þeir aðvörunarmerki þegar þeim er "ekið aftur á bak.
Í meðfylgjandi hljóðskrá heyrist þegar Kia Soul 2017 er ekið inn í bílskúr. Mælt er með góðum heyrnartólum.
Í seinna hljóðritinu heyrist Kia Soul ekið afturábak út úr bílskúrnum. Tvenns konar aðvörunarhljóð heyrast: Bakmyndavél skynjar þann sem hljóðritar og síðan er aðvörunarhljóðið þegar bílnum er ekið afturábak.
IN ENGLISH
When ev-cars were introduced to Iceland some years a go many blind and visually impaired pedestrians found it difficult to spot them. Now things have changed. A low engine-sound is produced when they are driving under 30 km/h. Els the sound of the tyres is supposed to do.
Most o them have also a sound when they are driven backwards.
The attached recording was made when a Kia Soul EV 2017 was taken to the garage. Headphones recommended.
The second recording is made when the car was leaving the garage. The back camera is also heard as well as the back sound.
Cars and engines | 30.8.2018 | 09:49 (breytt kl. 13:35) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Reykjavíkurmaraþonið var þreytt í 23. sinn í dag, 18. ágúst. Þúsundir fólks tóku þátt í því, 10 km hlaupi o.s.frv.
Þetta hljóðrit er frá því kl. 09:55. Stemmingin heyrist vel og fótatak hlauparanna.
Hljóðritað var með Zoom H6 með áföstum víðómshljóðnema. Tækinu var komið fyrir í Blimp-vindhlíf.
Mælt er með góðum heyrnartólum.
Hljóðritað var við Tjarnarból 14 Nesvegs-megin.
IN ENGLISH
The annual Reykjavik Marathon was held on August 18 2018. Thousands of people ran in support for various welfare-organisations.
The recording started at 09:55. The athmosphere can be enjoyed as well as the sounds og the leaping masses.
Recorded with Zoom H6 with attached Stereo microphone. The device was in a Blimp windshield.
The recording was made at Seltjarnarnes, Iceland - in front of Tjarnarbol 14.
Environmental sounds | 18.8.2018 | 13:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
- Aðventan
- Áramótahljóð
- Birds
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Cars and engines
- China
- Dægurmál
- Environmental sounds
- Ferðalög
- Fuglar
- Grímsey
- Heilsa og heilsuvernd
- Heimilishljóð
- Hjólreiðar
- Hringitónar - Ringtones
- Kínversk málefni
- Kínversk tónlist
- Kveðskapur og stemmur
- Lífstíll
- Ljóð
- Lystisemdir lífsins
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Minningar
- Music
- Religion
- Reykjavík
- Samgöngur
- Seltjarnarnes
- Sjórinn
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Strandabyggð
- Sögur af sjó
- Tónlist
- Trúmál
- Umhverfishljóð
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vatnið
- Veitingahús
- Veraldarvefurinn
- Vestmannaeyjar
- Vélar
- Viðtöl
- Vindurinn - The wind
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Water and waterfalls
- Wind
- Þjóðlegur fróðleikur
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar