Hellidemba á Seltjarnarnesi - Heavy rain at Seltjarnarnes, Iceland

Sunnudagurinn 29. júlí var hlýjasti dagur sumarsins á Reykjavíkursvćđinu. Hitinn fór upp í 22 stig.
Spáđ var strekkingi síđdegis ásamt skýfalli og ţrumuveđri. Hćtt var viđ ţrumurnar en skýfalliđ lét ekki á sér standa.
Rigningin var hljóđrituđ frá kl. 16:30 til rúmlega 17 ásamt ýmsum umhverfishljóđum.
Mćlt er međ góđum heyrnartólum.

In English
The summer in the Reykjavík area has been very wet this year. Today was the best day of summer with temperature around 22°. The weather forecast was rainy with some thunders in the afternoon, but the thunders were cancelled and it rained dogs and cats.
This recording was made around 16:30 with some sounds from the traffic and environment.
Good headphones recommended.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Klappirnar viđ Akranesvita - The boulders nearby Akranesviti

Akranesviti dregur ađ sér fjölda fólks vegna sérkennilegs hljómburđar sem stafar af ţví ađ vitinn er hringlaga.

Skammt frá vitanum eru klappir ţar sem sjórinn gnauđar áriđ um kring.

Hljóđritađ međ Zoom H6 međ áföstum kúluhljóđnema.

 

In English

The lighthouse at Akranes, West-Iceland, attracts many tourists due to the special sound which is created by the circular form of the lighthouse.

Nearby are the boulders, where the sea howls all the year around.

Recorded on July 19 2018 on a Zoom H6 with attachable MS-microphone in stereo mode.

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Öldugjálfur á huldustađ - Soft waves at a hidden place

Eiginkona mín á sér leyndan stađ austur í Berufirđi ţar sem hún leitar fjársjóđa úr steinasafni ţví sem sjórinn hefur mótađ.

Föstudaginn 6. júlí sl. Fórum viđ ţangađ. Á međan hún var í fjársjóđsleitinni hljóđritađi ég sjávargjálfriđ sem lét ljúflega í eyrum.

Hljóđritin voru tvö. Ţau voru tengd saman ţegar 9:35 mín. Voru liđnar.

Hljóđritađ var međ Zoom H66 og notađur áfestur kúluhljóđnemi.

 

Njótiđ og slakiđ á.

 

In English

My wife has a hidden place in Berufjörđur in East Iceland. There she looks for stones which the sea has shaped into several forms.

On July 6 we visited the place. While she looked for stones I recorded the small waves kissing the sand.

A Zoom H6 recorder was used with attached microphone.

Enjoy the relaxing sounds.

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband