Færsluflokkur: Utanríkismál/alþjóðamál
Í morgun, 23. október var útvarpað viðtali Óðins Jónssonar við Arnþór Helgason, vináttusendiherra, sem nýlega lét af formennsku Kínversk-íslenska menningarfélagsins. Farið var vítt og breitt um sviðið.
Utanríkismál/alþjóðamál | 23.10.2017 | 14:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Í dag var talsvert um að vera hinumegin við Nesveginn fyrir norðvestan húsið hjá okkur. Byggingahljóðin skiluðu sér skemmtilega suðvestan við það.
Notaðu var Zoom H6 með ásettum víðum MS-hljóðnema.
Mælt er með góðum heyrnartólum en ekki of hátt stilltum.
IN ENGLISH
There is a lot going on on the other side of the road, nortwest from our house.
The sounds are quite interesting at the south-western corner.
A Zoom H6 recorder was used with the attached omnidirectional MS-mic.
Good headphones recommended, but do not set the volume too high.
Utanríkismál/alþjóðamál | 1.2.2017 | 16:34 (breytt kl. 16:45) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þann 4. September 2016 flaug ég áleiðis til Shanghai með viðkomu í París. Í Shanghai dvaldi ég til 8. Sept. Þá hélt ég til Íslands með viðkomu á Schiphol-flugvelli í Amsterdam.
Hér eru þrjú hljóðskjöl:
Það fyrsta er örstutt hljóðmynd frá Putong-flugvelli í Shanghai. Þar er þjónusta til mikillar fyrirmyndar. Hljóðritið var gert eftir að ég hafði kvatt ágæta leiðsögukonu mína, Song Zhemin, sem reyndist mér einstök hjálparhella á meðan á dvöl minni stóð.
Annað hljóðskjalið er úr Boing 777 flugvél á leiðinni til Amsterdam.
Að lokum er brugðið upp stuttri kvöldhljóðmynd af erli starfsmanna á Schiphol-flugvelli.
Notaður var Olympus LS-11 hljóðriti
Mælt er með góðum heyrnartólum.
In English
On September 4 I went to Shanghai via Paris. There I stayed until Sept. 8, when I went back to Iceland via Amsterdam.
There are 3 recordings attached to this report.
- A short sound immage from Putong airport, recorded after I had said goodbye to my guide, Miss Song Zhemin who was a wonderful helping hand during my stay in shanghai. At the airport I enjoyed an excellent service.
- On board a Boing 777 on the way to Schiphol airport.
- A short evening recording from Schiphol airport.
An Olympus LS-11 was used. Good headphones are recommended.
Utanríkismál/alþjóðamál | 11.10.2016 | 09:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Af þessu tilefni var haldin hátíð í tungumálastofnun Peking-háskóla 28. október síðastliðinn. Mikla aðdáun og undrun gesta vakti túlkur íslensku sendinefndarinnar árið 1952, frú Ying Manru, sem kenndi lengi ensku við Peking-háskóla. Hún er fædd árið 1928 og er því 85 ára gömul. Hún mundi enn tvö nöfn úr sendinefndinni, Mister Úr Kötlum og Nanna Ólafsdóttir.
Formaður Kím, Arnþór Helgason, hljóðritaði við hana stutt viðtal. Þar greindi hún frá ánægjulegu samstarfi við íslensku sendinefndina. einn nefndarmanna (annaðhovrt Þórbergur Þórðarson eða Zophonías Jónsson) hefði verið fiskimaður og risið árla úr rekkju. Sagðist hún einatt hafa hitt hann og hefði hann dáðst mjög að landslaginu þar sem hann var hverju sinni.
IN ENGLISH
In October 2013 the diaries of the Icelandic poet, Jóhannes úr Kötlum, from the year of 1952, were published in a Chinese translation to mark the 60th anniversary of the founding of The Icelandic Chinese Cultural Society. Jóhannes was the chairman of the first Icelandic delegation which visited China in 1952, but this trip lead among other things to the founding of I.C.C.S. in 1953. Arnthor Helgason, chairman of I.C.C.S. recorded a short interview with the interpreter of the delegation, Mrs. Ying Manru, who was then 85 years old.
Utanríkismál/alþjóðamál | 25.12.2013 | 22:29 (breytt 3.1.2014 kl. 23:39) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eftir kvöldverð settumst við niður á bar hótelsins. Í salnum léku þrír hljómlistarmenn vestræna tónlist með kínversku ívafi. Sumt var harla gott en annað skemmtilegt. Hljóðrit dagsins er alkunnugt, bandarískt dægurlag frá 7. áratugnum. Notað var Sony b-100 minidisktæki með innbyggðum hljóðnemum.
Utanríkismál/alþjóðamál | 13.2.2010 | 11:06 (breytt 25.6.2010 kl. 22:31) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
- Aðventan
- Áramótahljóð
- Birds
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Cars and engines
- China
- Dægurmál
- Environmental sounds
- Ferðalög
- Fuglar
- Grímsey
- Heilsa og heilsuvernd
- Heimilishljóð
- Hjólreiðar
- Hringitónar - Ringtones
- Kínversk málefni
- Kínversk tónlist
- Kveðskapur og stemmur
- Lífstíll
- Ljóð
- Lystisemdir lífsins
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Minningar
- Music
- Religion
- Reykjavík
- Samgöngur
- Seltjarnarnes
- Sjórinn
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Strandabyggð
- Sögur af sjó
- Tónlist
- Trúmál
- Umhverfishljóð
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vatnið
- Veitingahús
- Veraldarvefurinn
- Vestmannaeyjar
- Vélar
- Viðtöl
- Vindurinn - The wind
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Water and waterfalls
- Wind
- Þjóðlegur fróðleikur
Bloggvinir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar