Kínverskur jazz á Höfuđborgargistihúsinu í Beijing

Miđvikudaginn 19. apríl áriđ 2004 kom sendinefnd frá Íslandi til Beijing í ţeim erindagjörđum ađ taka ţátt í 50 ára afmćli Kínversku vináttusamtakanna. Vorum viđ drifin á undirbúningsfund skömmu eftir komuna og áttu félagar minir býsna bágt vegna svefns sem sótti á ţá. Ég var hins vegar í hringiđunni og hélt mér ágćtlega vakandi.

Eftir kvöldverđ settumst viđ niđur á bar hótelsins. Í salnum léku ţrír hljómlistarmenn vestrćna tónlist međ kínversku ívafi. Sumt var harla gott en annađ skemmtilegt. Hljóđrit dagsins er alkunnugt, bandarískt dćgurlag frá 7. áratugnum. Notađ var Sony b-100 minidisktćki međ innbyggđum hljóđnemum.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband