Gamalt æskuhljóð June Munktell

 

Í þeim bátum og skipum, sem Helgi Benediktsson, faðir minn, lét smíða í Vestmannaeyjum og Svíþjóð, voru June Munktell vélar. Ég man enn eftir hljóðinu í vélinni í Skaftfellingi (June Munktell held ég að hafi verið sett í Skafta árið 1948), Gull-Þóri, Hildingi, Frosta og Fjalari, að ógleymdum Hringver. Þetta fann ég á netinu og hoppaði þá heldur í mér hjartað.

http://www.youtube.com/watch?v=ZS-WoGIliPU

Njótið myndskeiðsins og setjið á ykkur góð heyrnartól.

Ef einhver veit um gangfæra June Munktell vél væri gaman að fá að hljóðrita ganginn.

 

arnthor.helgason@simnet.is

 

In English

 

My father‘s fishing boats were equipped with June Munktell machines. My heart jumped when I found this on Youtube

http://www.youtube.com/watch?v=ZS-WoGIliPU

If anyone knows about recordings of old June Munktell machines, please inform.

arnthor.helgason@simnet.is

 


Bloggfærslur 22. ágúst 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband