Drók eik á flot
of ísabrot
(hratt ég knerrinum á flot um vorið),
segir í Höfuðlausn Egils Skalla-Grímssonar, en þar merkir ísabrot vor.
Laugardaginn 23. febrúar 2013 vorum við hjónin á ferð um Austur-Skaftafellssýslu. Við námum staðar við jökullónið á Breiðamerkursandi og hljóðrituðum ósköpin sem á gengu. Stríður straumur var um ósinn og mætti hann yfirgangi Ægis konungs, sem hefur sér það til dundurs að eyða landinu. Virðist hann stefna að því að rjúfa þar hringveginn.
Ekki var dregið úr lágtíðninni og koma því andstæður hljóðanna vel í ljós. Heyra má jakana molna sundur í hamaganginum.
Hljóðritað var með Nagra Ares BB+ ogb Røde NT-2a hljóðnema ásamt Sennheiser ME-64 í MS-uppsetningu. Inngangsstyrkur síðarnefnda hljóðnemans var lækkaður um 6 db til þess að ná meiri hljóðdreifingu.
Ljósmyndina tók Elín árnadóttir.
The Breiðamerkursandur, Southeast-Iceland, is a magnificient place with the glaciers to the north and the Atlantic Ocean to the south. On February 23 Elin and I recorded the sounds of the streaming water from the lagoon to the sea, with the noise of the ocean to the left and the water with breaking ice infront.
A Nagra Ares BB+ was used together with a Rode NT-2A and a Sennheiser ME-64 in an MS-setup.
The photographer was my wife, Elín Árnadóttir.
Vatnið | 26.2.2013 | 21:06 (breytt kl. 21:15) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 26. febrúar 2013
Færsluflokkar
- Aðventan
- Áramótahljóð
- Birds
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Cars and engines
- China
- Dægurmál
- Environmental sounds
- Ferðalög
- Fuglar
- Grímsey
- Heilsa og heilsuvernd
- Heimilishljóð
- Hjólreiðar
- Hringitónar - Ringtones
- Kínversk málefni
- Kínversk tónlist
- Kveðskapur og stemmur
- Lífstíll
- Ljóð
- Lystisemdir lífsins
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Minningar
- Music
- Religion
- Reykjavík
- Samgöngur
- Seltjarnarnes
- Sjórinn
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Strandabyggð
- Sögur af sjó
- Tónlist
- Trúmál
- Umhverfishljóð
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vatnið
- Veitingahús
- Veraldarvefurinn
- Vestmannaeyjar
- Vélar
- Viðtöl
- Vindurinn - The wind
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Water and waterfalls
- Wind
- Þjóðlegur fróðleikur
Bloggvinir
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar