Birgir Þór Árnason birgissonar og Elfu Hrannar Friðriksdóttur var borinn í þennan heim 15. febrúar 2005 og hélt upp á 5 ára afmæli sitt í gær. Mikið var um dýrðir eins og vera ber á stórafmælum.
Ekkert vekur mönnum innilegri gleði, þakklæti og djúpa lotningu en þegar barn fæðist. Amma og afi verða ung aftur og þakka fyrir að eiga hlutdeild í þessari dásemd.
Haustið 2008 gerði ég örstuttan útvarpsþátt um Birgi Þór sem þá var á fjórða ári. Auk hans komu nokkur leikskólabörn við sögu í leikskólanum tjarnarási, þar sem Birgir litli stundar nám.
Notaðir voru þrír hljóðnemar. Sennheiser MD-21U við útihljóðritanir, AKG DM-230 í samtölum og Shure VP88 á leikskólanum. Hljóðritinn sjálfur er af tegundinni Nagra Ares BB+.
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:
Flokkur: Bloggar | 14.2.2010 | 14:12 (breytt 16.2.2010 kl. 23:17) | Facebook
Færsluflokkar
- Aðventan
- Áramótahljóð
- Birds
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Cars and engines
- China
- Dægurmál
- Environmental sounds
- Ferðalög
- Fuglar
- Grímsey
- Heilsa og heilsuvernd
- Heimilishljóð
- Hjólreiðar
- Hringitónar - Ringtones
- Kínversk málefni
- Kínversk tónlist
- Kveðskapur og stemmur
- Lífstíll
- Ljóð
- Lystisemdir lífsins
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Minningar
- Music
- Religion
- Reykjavík
- Samgöngur
- Seltjarnarnes
- Sjórinn
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Strandabyggð
- Sögur af sjó
- Tónlist
- Trúmál
- Umhverfishljóð
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vatnið
- Veitingahús
- Veraldarvefurinn
- Vestmannaeyjar
- Vélar
- Viðtöl
- Vindurinn - The wind
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Water and waterfalls
- Wind
- Þjóðlegur fróðleikur
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 65165
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Dýrðin er svo mikil og fegurðin dásamleg áð fá að vera í slíku hlutverki sem faðir og afi er eins og ég segi himnesk og þökk sé guði.
Jón Sveinsson, 14.2.2010 kl. 14:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.