Apinn sem keypti grænmeti og aura

Birgir Þór Árnason birgissonar og Elfu Hrannar Friðriksdóttur var borinn í þennan heim 15. febrúar 2005 og hélt upp á 5 ára afmæli sitt í gær. Mikið var um dýrðir eins og vera ber á stórafmælum.

Ekkert vekur mönnum innilegri gleði, þakklæti og djúpa lotningu en þegar barn fæðist. Amma og afi verða ung aftur og þakka fyrir að eiga hlutdeild í þessari dásemd.

Haustið 2008 gerði ég örstuttan útvarpsþátt um Birgi Þór sem þá var á fjórða ári. Auk hans komu nokkur leikskólabörn við sögu í leikskólanum tjarnarási, þar sem Birgir litli stundar nám.

Notaðir voru þrír hljóðnemar. Sennheiser MD-21U við útihljóðritanir, AKG DM-230 í samtölum og Shure VP88 á leikskólanum. Hljóðritinn sjálfur er af tegundinni Nagra Ares BB+.


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Sveinsson

Dýrðin er svo mikil og fegurðin dásamleg áð fá að vera í slíku hlutverki sem faðir og afi er eins og  ég segi himnesk og þökk sé guði.

Jón Sveinsson, 14.2.2010 kl. 14:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband