Harmonikan hefur verið vinsælt alþýðuhljóðfæri á Íslandi áratugum saman. Á síðustu árum hafa vinsældir hennar vaxið á ný og leika menn á hana hin fjölbreytilegustu tónverk.
Hljómsveitin Vindbelgirnir hefur fengist við að leika norræn danslög og fyrir nokkru gáfu þeir félagar út disk. Hinn 24. nóvember árið 2007 efndi Félag harmonikuunnenda til tónleika í Ráðhúsi Reykjavíkur. Þar stigu þeir Vindbelgirnir á svið og léku nokkur lög. Harmonikur þöndu Friðjón Hallgrímsson og Hilmar Hjartarson. Magnús Rúnar Jónsson lék undir á gítar.
Ég hljóðritaði utan úr sal, var með Nagra Ares BB+ og Shure VP88 hljóðnema.
Hér er ekki um harðsoðna hljóðvershljóðritun að ræða heldur skemmtilegt hljómleikahljóðrit.
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:
Færsluflokkar
- Aðventan
- Áramótahljóð
- Birds
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Cars and engines
- China
- Dægurmál
- Environmental sounds
- Ferðalög
- Fuglar
- Grímsey
- Heilsa og heilsuvernd
- Heimilishljóð
- Hjólreiðar
- Hringitónar - Ringtones
- Kínversk málefni
- Kínversk tónlist
- Kveðskapur og stemmur
- Lífstíll
- Ljóð
- Lystisemdir lífsins
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Minningar
- Music
- Religion
- Reykjavík
- Samgöngur
- Seltjarnarnes
- Sjórinn
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Strandabyggð
- Sögur af sjó
- Tónlist
- Trúmál
- Umhverfishljóð
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vatnið
- Veitingahús
- Veraldarvefurinn
- Vestmannaeyjar
- Vélar
- Viðtöl
- Vindurinn - The wind
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Water and waterfalls
- Wind
- Þjóðlegur fróðleikur
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning