Kvæðamaðurinn Ingimar Halldórsson

Ingimar Halldórsson fæddist á Akranesi árið 1945. Hann gekk í Kvæðamannafélagið Iðunni árið 1970 og hefur lengi verið einhver besti kvæðamaður þess.

Á aðalfundi Iðunnar 6. mars 2009 kvað hann nokkrar frumortar vísur. Notaður var Shure VP88 við þá hljóðritun.

Enn var Ingimar á dagskrá Iðunnarfundar föstudaginn 9. mars árið 2010. Í það skipti kvað hann vísur eftir Kristján Samsonarson og gerði í upphafi grein fyrir ævi þessa listfenga hagyrðings.

Notaðir voru tveir Sennheiser Me64 hljóðnemar.

Hljóðritin eru birt með leyfi Ingimars.


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af þremur og þremur?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband