Austurríska grænmetishljómsveitin

fyrir 6 árum hlustaði ég á frétt í kínverska sjónvarpinu um austurríska hljómsveit sem hélt tónleika í Beijing og lék á hljóðfæri úr grænmeti. Að tónleikum loknum var soðin súpa úr hljóðfærunum og tónleikagestum gætt á góðgætinu. Ég var í Beijing um þetta leyti og hefði viljað gefa talsvert til að sækja þessa tónleika.

Njótið þess sem heimasíða hljómsveitarinnar hefur að geyma.

http://www.gemueseorchester.org/


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tveimur og átján?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband