Eftir hádegi var ég einn heima við og gerði tilraunir með vindhljóðritanir. Setti ég Shure VP88 í Blimp vindhlíf og stillti upp á svölunum fyrir vestan húsið. Fékkst mjög skemmtileg dreifing í vindinn. Hafði ég hvorki hljóðsíur á Nagra-tækinu né hljóðnemanum. Árangurinn varð eftir vonum, en best fór á að skera af neðstu 80 riðunum þegar hljóðið var unnið í tölvu. Þannig er fyrra hljóðritið, vindgnauð og máríuerla.
Í seinna hljóðritinu var rofi á hljóðnemanum stilltur þannig að hann sker 12 db neðan af 88 riðum og kom það mjög vel út. Þá hafði ég einnig bætt loðfelldi á vindhlífina og skaðaði það hátíðnisviðið minna en ég átti von á. Í þessu hljóðriti heyrast ýmis umhverfishljóð gegnum hvininn í vindinum og gróðrinum. Athygli hlustenda er sérstaklega vakin á hreyfingu vindsins. Það heyrist hvrnig vindhviðurnar færast til í gróðrinum framan við bústaðinn.
Notað var Nagra Ares BB+ tæki auk Shure VP88 víðómshljóðnema sem var stilltur á gleiðasta hljóðhorn.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Fuglar | 7.7.2010 | 18:29 | Facebook
Færsluflokkar
- Aðventan
- Áramótahljóð
- Birds
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Cars and engines
- China
- Dægurmál
- Environmental sounds
- Ferðalög
- Fuglar
- Grímsey
- Heilsa og heilsuvernd
- Heimilishljóð
- Hjólreiðar
- Hringitónar - Ringtones
- Kínversk málefni
- Kínversk tónlist
- Kveðskapur og stemmur
- Lífstíll
- Ljóð
- Lystisemdir lífsins
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Minningar
- Music
- Religion
- Reykjavík
- Samgöngur
- Seltjarnarnes
- Sjórinn
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Strandabyggð
- Sögur af sjó
- Tónlist
- Trúmál
- Umhverfishljóð
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vatnið
- Veitingahús
- Veraldarvefurinn
- Vestmannaeyjar
- Vélar
- Viðtöl
- Vindurinn - The wind
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Water and waterfalls
- Wind
- Þjóðlegur fróðleikur
Bloggvinir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 65314
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning