Um verslunarmannahelgina 2007 vorum við Elín í Skálholti og gerðum þaðan út um suðurland. Norðan hvassviðri var allan tímann og setti það svip sinn á það sem var hljóðritað. Ég hafði meðferðis Nagra Ares-m hljóðrita, víðómshljóðnema sem smellt er á tækið og einn ME62 hljóðnema frá Sennheiser. Ég útvarpaði örstuttum pistli um ferðina og verða hlustendur að sætta sig við kynningar mínar því að frumgögnin eru mér ekki tiltæk af einhverjum ástæðum. Atriðin eru þessi:
Vindurinn leikur sér að fánaborginni í Skálholti, pólskir ferðalangar berjast á móti vindinum í Þjórsárdal, Lars Eek leikur á harmoniku í Árnesi og lúpínan sprengir fræbelgina.
Til þess að ná hljóðinu í fánaborginni varð ég að leggjast á jörðina. Hið sama var upp á teniningnum með lúpínuna. Þá notaði ég ME62 og lét hann eiginlega liggja á jörðinni. Annars hefði vindurinn náð yfirhöndinni, en gnauðið heyrist eigi að síður.
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Ferðalög, Menning og listir, Minningar | 11.7.2010 | 23:40 | Facebook
Færsluflokkar
- Aðventan
- Áramótahljóð
- Birds
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Cars and engines
- China
- Dægurmál
- Environmental sounds
- Ferðalög
- Fuglar
- Grímsey
- Heilsa og heilsuvernd
- Heimilishljóð
- Hjólreiðar
- Hringitónar - Ringtones
- Kínversk málefni
- Kínversk tónlist
- Kveðskapur og stemmur
- Lífstíll
- Ljóð
- Lystisemdir lífsins
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Minningar
- Music
- Religion
- Reykjavík
- Samgöngur
- Seltjarnarnes
- Sjórinn
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Strandabyggð
- Sögur af sjó
- Tónlist
- Trúmál
- Umhverfishljóð
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vatnið
- Veitingahús
- Veraldarvefurinn
- Vestmannaeyjar
- Vélar
- Viðtöl
- Vindurinn - The wind
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Water and waterfalls
- Wind
- Þjóðlegur fróðleikur
Bloggvinir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 65315
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning