Raggagarður 5 ára

Flestir finna eitthvað við sitt hæfi í Raggagarði (ljósmind).

Um þessar mundir er 5 ára afmæli Raggagarðs á Súðavík haldið hátíðlegt. Vilborg Arnarsdóttir, stofnandi garðsins, hefur unnið einstætt samfélagsafrek og garðurinn á sér vart nokkra hliðstæðu hér á landi.

Þegar við Elín vorum vestur í Súðavík í fyrrasumar sagði Vilborg mér sögu garðsins sem ég útvarpaði 6. ágúst árið 2009. Hlustendur geta einnig kynnt sér heimasíðuna

http:www.raggagardur.is

Ljósmyndina tók Elín Árnadóttir 28. júní árið 2009.


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af þremur og sex?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband