Feldenkrais - athyglisverð heilsubótarmeðferð

PICT0039

Fyrir fjórum árum var mér bent á að Sibyl Urbancic ætlaði að halda námskeið í svokallaðri Feldenkrais tækni. Aðferðin byggir á að ná stjórn á líkama sínum og auka hreyfifærni hans með fíngerðum hreyfingum. Eftir að hafa sótt kynningu hjá henni þótti mér þessi aðferð svo merkileg að ég fékk Sibyl til þess að ræða við mig fyrir Ríkisútvarpið. Var viðtalinu útvarpað í september 2006. Það er enn í fullu gildi og er því birt hér með samþyki hennar.

Þess má geta að Sibyl heldur námskeið í Feldenkrais-tækninni í byrjun næsta mánaðar og fylgir auglýsingin þessari færslu sem viðhengi.


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fjórum og sex?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband