Leiðsögnin hækkuð í strætisvögnum

Í kvöld barst mér tölvupóstur frá verkefnisstjóra hjá Strætó þar sem greint var frá þvi að nú hefði leiðsögnin í 20 vögnum verið hækkuð. Var óskað álits.

Í dag fór ég fjórar ferðir með strætisvagni og í síðasta vagninum, Leið 11, sem ók út á Seltjarnarnes, var leiðsögnin ásættanleg. Vasahljóðriti var með í för og því fylgir hljóðsýni með þessari færslu.


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af átta og sex?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband