Nýi tvinnvagninn, díselvagn og lágt stillt leiðsögn

Þetta er dagur nýjunganna. Í morgun ók ég með tvinnvagni á vegum Strætó og í kvöld förum við hjónin í Hörpu.

Meðfylgjandi hljóðrit var gert kl. 09:40 í morgun og upp úr kl. 12:30. Fyrri vagninn er tvinnvagn. Hljóðritinn, Olympus LS-11, var stilltur á sama hljóðritunarstyrk í bæði skiptin. Skorið var af 100 riðum.

Forvitnilegt væri að fá athugasemdir frá hlustendum um leiðsögnina. Heyrið þið orðaskil?

Hvar nam tvinnvagninn staðar áður en dregið var niður í hljóðritinu?


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af einum og fimm?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband