Það er óhætt að fullyrða að Hinsegin dagar og þá einkum gleðigangan séu orðin tákn þeirra sem berjast fyrir því að auðugt mannlíf sé virt og menn njóti fjölbreytileika þess. Samtök eins og aðildarfélög Öryrkjabandalags Íslands ættu að geta lært heilmikið af þeim árangri sem samkynhneigt fólk hefur náð að undanförnu. Það hefur komist svo langt að fá notið sín þrátt fyrir og vegna sérstöðu sinnar.
Þannig á það að vera um fleiri. Þeir eiga að njóta þess að vera eins og þeir eru þrátt fyrir og vegna þess að vera eins og þeir eru. Þess vegna nýt ég lífsins og nýt þess að vera blindur. Um leið vorkenni ég þeir sem vantreysta þessum fámenna hópi Íslendinga.
Við hjónin áttum þess ekki kost að taka þátt í gleðigöngunni en létum þó sjá okur í mibæ Reykjavíkur upp úr kl. 16:00. Brugðið var á loft Olympus LS-11 vasahljóðrita og andrúmsloftið fangað á Ingólfstorgi. Þaðan var haldið um Austurstræti að Arnarhóli þar sem Hera Björk gladdi mannskapinn. Beðist er velvirðingar á lökum hljóðgæðum í lokin, en þau eru eingöngu sök hljóðmeistara síðunnar.
In English
The Gaypride festival in Reykjavik has become a symbol for all groups who fight for their equal rights and want people who enjoy their life even though they are as the are and because they are as they are. The Organasation of Disabled in Iceland should learn from the struggle of the homosexuals who have learned how to enjoy their life both because and though they are as theyy are. I enjoy my blindness both because I am as I am and though I am as I am. I feel sorry for those who distrust the blind community of the world and prevent them from normal participation in the society because of lack of understanding and knowledge.
I and Elin were not able to join the March of Happiness. Later on at around 16:00 we went downtown and I recorded the atmosphere, as about 30% of the population of Iceland had gathered in the center of Reykjavik to participate in the happiness. A small Omympus LS-11 was used to capture the atmosphere. Faults in the sound quality in some parts of the recording are due to mistakes of the recorrdist.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Reykjavík | 7.8.2011 | 00:46 | Facebook
Færsluflokkar
- Aðventan
- Áramótahljóð
- Birds
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Cars and engines
- China
- Dægurmál
- Environmental sounds
- Ferðalög
- Fuglar
- Grímsey
- Heilsa og heilsuvernd
- Heimilishljóð
- Hjólreiðar
- Hringitónar - Ringtones
- Kínversk málefni
- Kínversk tónlist
- Kveðskapur og stemmur
- Lífstíll
- Ljóð
- Lystisemdir lífsins
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Minningar
- Music
- Religion
- Reykjavík
- Samgöngur
- Seltjarnarnes
- Sjórinn
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Strandabyggð
- Sögur af sjó
- Tónlist
- Trúmál
- Umhverfishljóð
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vatnið
- Veitingahús
- Veraldarvefurinn
- Vestmannaeyjar
- Vélar
- Viðtöl
- Vindurinn - The wind
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Water and waterfalls
- Wind
- Þjóðlegur fróðleikur
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 65164
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning