Það var um kvöld eitt að Kötu ég mætti," kvað Sigurður Ágústsson forðum daga eins og þeir vita sem kunna og syngja Kötukvæði.
Sunnudaginn 7. ágúst lögðum við hjónin leið okkar austur í Skeiða- og Gnúpverjahrepp. Þegar okkur hjónin bar að Skaftholti stóð heyskapur sem hæst. Guðfinnur Jakobsson, bóndi, flutti heyið að. Það var sett af heyvagninum á færiband og blásið í hlöðu. Því fylgdi talsverður fyrirgangur og hávaði.
Þegar leið á hljóðritið var afstöðu hljóðnemans breytt örlítið og heyrist það greinilega. Logi Pálsson greindi að lokum frá því hvað menn höfðust að þennan dag.
Gríðarlegur styrkmunur er á hljóðritinu innbyrðis og hefur ekki verið reynt að takmarka hann með styrkjafnara. Þeir, sem eru hugfangnir að tækninni, geta leikið sér að því að bæta þar úr.
Hljóðritið nýtur sín best í góðum heyrnartólum.
Notaðir voru Røde NT-2A og NT-55 í MS-uppsetningu. Ljósmyndari og staðarvalsmaður hljóðnema var Elín Árnadóttir.
In English
Many Icelandic poems from the 20th century tell about the romantic times when people were making hayy in August, while the dusk covered something which should be hidden.
Today the machinery has taken over with all its noise. When I and Elin visited Skaftholt in Skeiða- and Gnúpverjarheppur in Southern Iceland (see liknks above) the farmer and his assistants were flowing the hay from a conveyor belt into the barn. The process was recorded using Nagra Ares BB+ with Røde NT-2A and NT-55 in a MS Stereo setup. There is much difference between the low and high peaks of the recording which is best enjoyed in good headphones.
At the end of the recording Logi Pálsson tells the listeners what they are doing.
Meginflokkur: Vélar | Aukaflokkur: Cars and engines | 11.8.2011 | 21:45 (breytt 28.7.2012 kl. 20:58) | Facebook
Færsluflokkar
- Aðventan
- Áramótahljóð
- Birds
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Cars and engines
- China
- Dægurmál
- Environmental sounds
- Ferðalög
- Fuglar
- Grímsey
- Heilsa og heilsuvernd
- Heimilishljóð
- Hjólreiðar
- Hringitónar - Ringtones
- Kínversk málefni
- Kínversk tónlist
- Kveðskapur og stemmur
- Lífstíll
- Ljóð
- Lystisemdir lífsins
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Minningar
- Music
- Religion
- Reykjavík
- Samgöngur
- Seltjarnarnes
- Sjórinn
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Strandabyggð
- Sögur af sjó
- Tónlist
- Trúmál
- Umhverfishljóð
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vatnið
- Veitingahús
- Veraldarvefurinn
- Vestmannaeyjar
- Vélar
- Viðtöl
- Vindurinn - The wind
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Water and waterfalls
- Wind
- Þjóðlegur fróðleikur
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning