Í þeim bátum og skipum, sem Helgi Benediktsson, faðir minn, lét smíða í Vestmannaeyjum og Svíþjóð, voru June Munktell vélar. Ég man enn eftir hljóðinu í vélinni í Skaftfellingi (June Munktell held ég að hafi verið sett í Skafta árið 1948), Gull-Þóri, Hildingi, Frosta og Fjalari, að ógleymdum Hringver. Þetta fann ég á netinu og hoppaði þá heldur í mér hjartað.
http://www.youtube.com/watch?v=ZS-WoGIliPU
Njótið myndskeiðsins og setjið á ykkur góð heyrnartól.
Ef einhver veit um gangfæra June Munktell vél væri gaman að fá að hljóðrita ganginn.
In English
My fathers fishing boats were equipped with June Munktell machines. My heart jumped when I found this on Youtube
http://www.youtube.com/watch?v=ZS-WoGIliPU
If anyone knows about recordings of old June Munktell machines, please inform.
Meginflokkur: Sögur af sjó | Aukaflokkar: Sjórinn, Vélar, Cars and engines | 22.8.2011 | 21:16 (breytt 28.7.2012 kl. 20:56) | Facebook
Færsluflokkar
- Aðventan
- Áramótahljóð
- Birds
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Cars and engines
- China
- Dægurmál
- Environmental sounds
- Ferðalög
- Fuglar
- Grímsey
- Heilsa og heilsuvernd
- Heimilishljóð
- Hjólreiðar
- Hringitónar - Ringtones
- Kínversk málefni
- Kínversk tónlist
- Kveðskapur og stemmur
- Lífstíll
- Ljóð
- Lystisemdir lífsins
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Minningar
- Music
- Religion
- Reykjavík
- Samgöngur
- Seltjarnarnes
- Sjórinn
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Strandabyggð
- Sögur af sjó
- Tónlist
- Trúmál
- Umhverfishljóð
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vatnið
- Veitingahús
- Veraldarvefurinn
- Vestmannaeyjar
- Vélar
- Viðtöl
- Vindurinn - The wind
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Water and waterfalls
- Wind
- Þjóðlegur fróðleikur
Bloggvinir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 65376
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er búið að vera lengi á dagskránni hjá mér að reyna ná upptökum af þessum gömlu vélahljóðum. En það er eins og þessar vélar séu allar að hverfa úr nothæfu ástandi. Ég hef ekki rekist á neina í sumar, var kannski ekki heldur að gefa mig í það að fullum krafti. En það er vert að eltast við þettta eins og best sést á þessu myndbandi
Magnús Bergsson, 25.8.2011 kl. 00:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning