Sandlóur við Seltjörn

 

 

Hljóðrit dagsins er stutt, einungis ein mínúta og 38 sekúndur.

Við Elín fórum með sonarsynina Birgi Þór og Kolbein Tuma í fjöruna við Seltjörn á Seltjarnarnesi. Þegar okkur bar þar að var hópur af sandlóum í fjöruborðinu. Það tók sinn tíma að setja upp vindhlífina og klæða hana í loðfeld. Stynningsgola var á og umferð talsverð um fjöruna. Þessi rúma mínúta er þó þess virði að á hana sé hlustað.

eins og áður notaði ég Røde NT-2A og NT-45 í MS-uppsetningu.

 

In English

 

Today I and Elin took our two grandsons to the beech at  Seltjörn in Seltjarnarnes, west of Reykjavik. When we arrived a flock of ringed glovers were on the seashore. While Elin was playing with the boys I set up the Blimp, covered it with a fur and started recording. Due to the wind which was a little more than a moderate breaze and a lot of people on the beech, the recording is only 1,38 minutes long. It is still worth the listening.

 

A Nagra Ares BB+ was used and Røde NT-1A and NT-45 in a MS setup

 

http://travelingluck.com/Europe/Iceland/(IC15)/_3425321_Seltj%C3%B6rn.html#local_map


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fjórum og fjórtán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband