Í minningu Halldóru Magnúsdóttur, hagyrðings

Á fundi Kvæðamannafélagsins Iðunnar, sem haldinn var 7. þessa mánaðar, kvað Bára Grímsdóttir nokkrar vísur eftir Halldóru Magnúsdóttur, sem var um áratugaskeið félagi í Iðunni. Halldóra fæddist í Hrísási í Melasveit 17. júní 1921 og lést 11. ágúst síðastliðinn. Hún ól mestallan aldur sinn í Reykjavík.

Halldóra var góður hagyrðingur og birtust vísur hennar víða. Vísur þær, sem Bára kvað á fundinum, voru ortar á árunum 1981-92. Helgi Zimsen tók þær saman úr Fréttabréfi Iðunnar.


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fimm og þrettán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband