Tiggy, fyrsti leiðsöguhundurinn á Íslandi

Veturinn 2006-7 birtust athyglisverðir pistlar á Morgunblaðsblogginu, þar sem Helena Björnsdóttir lýsti þjálfun sinni með leiðsöguhundinum Fönix, en hún býr í Noregi. Urðu þeir til þess að efla mjög áhuga fólks hér á landi á leiðsöguhundum og hrundið var af stað átaki til þess að þessi þörfu hjálpartæki yrðu fengin hingað til lands.

Árið 1957 fékk Gunnar Kr. Guðmundsson leiðsööguhund. Ég útvarpaði frásögn hans um hundinn Tiggy í þættinum "Vítt og breitt" sumarið 2006. Fylgir þátturinn hér með þessari færslu.


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af einum og fjórtán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband