Friðgeir var staðráðinn í að gefast ekki upp og tæpu ári síðar fékk hann leiðsöguhundinn Erró. Erró þjónaði honum allt fram til ársins 2008, að krabbamein lagði hann að velli. Hann hafði verið mjög þjáður av verkjum, en lagði þó eiganda sínum lið eftir fremsta megni.
Erró var annar hundurinn, sem starfaði sem blindrahundur hér á landi. Vorið 2000 hitti ég Friðgeir að máli og sagði hann mér sögu sína. Þeir félagarnir fóru skömmu síðar saman í gönguferð. Við Vigfús Ingvarsson, tæknimaður Ríkisútvarpsins, fylgdumst með þeim úr fjarlægð og hljóðrituðum það sem gerðist. Hljóðnemum var komið fyrir á Erró og Friðgeiri og námu þeir það sem fyrir eyru bar. Vakin er sérstök athygl á því hvernig Erró brást við óvæntum aðstæðum, sem ekki voru settar á svið.
Þættinum var útvarpað í júní árið 2000 og er birtur hér með samþykki Friðgeirs.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Útvarp, Viðtöl | 4.2.2012 | 17:46 | Facebook
Færsluflokkar
- Aðventan
- Áramótahljóð
- Birds
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Cars and engines
- China
- Dægurmál
- Environmental sounds
- Ferðalög
- Fuglar
- Grímsey
- Heilsa og heilsuvernd
- Heimilishljóð
- Hjólreiðar
- Hringitónar - Ringtones
- Kínversk málefni
- Kínversk tónlist
- Kveðskapur og stemmur
- Lífstíll
- Ljóð
- Lystisemdir lífsins
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Minningar
- Music
- Religion
- Reykjavík
- Samgöngur
- Seltjarnarnes
- Sjórinn
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Strandabyggð
- Sögur af sjó
- Tónlist
- Trúmál
- Umhverfishljóð
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vatnið
- Veitingahús
- Veraldarvefurinn
- Vestmannaeyjar
- Vélar
- Viðtöl
- Vindurinn - The wind
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Water and waterfalls
- Wind
- Þjóðlegur fróðleikur
Bloggvinir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 65352
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning