Blindrafélagið hefur gefið út hljóðtímaritið Valdar greinar frá árinu 1976. Gísli Helgason stofnaði tímaritið og fékk í lið með sér hinn kunna útvarpsmann, Svein Ásgeirsson, hagfræðing, og las hann ásamt Lions-félögum efni blaðsins fyrstu árin. Tímaritinu var dreift til félagsmanna Blindrafélagsins á snældum og síðar á geisladiskum. Nú er tímaritið einnig á Netinu.
Gísli hefur lengstum verið ritstjóri tímaritsins og rifjar stundum upp gamalt efni úr segulbandasafni Blindrafélagsins. Í síðasta tölublaði er frásögn af ferð Blindrafélagsins til Vestmannaeyja, sem farin var helgina 3.-5. september 1982. Þar átti ég samtal við Ásu Friðriksdóttur, Páll Helgason lýsti því sem fyrir augu bar í skoðunarferð og Jón Eyjólfsson, skipstjóri á Herjólfi, heiðraði hópinn með því að þeyta skipsflautiuna þegar Herjólfur sigldi til Hafnar laugardaginn 4. september, en hópurinn var þá staddur á nýja hrauninu. Gísli kynnir efnið í upphafi og endar pistilinn.
Notaður var Electrovoice RE-50 hljóðnemi og sony TCD-5 segulbandstæki.
Tengil á pistilinn má finna hér fyrir neðan.
Haustferð Blindrafélagsins til Vestmannaeyja 1982
Nokkur fleiri viðtöl voru tekin í þessari ferð og birt í þættinum Snerting, sem við Gísli höfðum umsjón með í Ríkisútvarpinu og fjallaði um málefni fatlaðra. Vonandi eru þessi viðtöl enn til.
Meginflokkur: Vestmannaeyjar | Aukaflokkar: Ferðalög, Minningar | 9.5.2012 | 21:35 | Facebook
Færsluflokkar
- Aðventan
- Áramótahljóð
- Birds
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Cars and engines
- China
- Dægurmál
- Environmental sounds
- Ferðalög
- Fuglar
- Grímsey
- Heilsa og heilsuvernd
- Heimilishljóð
- Hjólreiðar
- Hringitónar - Ringtones
- Kínversk málefni
- Kínversk tónlist
- Kveðskapur og stemmur
- Lífstíll
- Ljóð
- Lystisemdir lífsins
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Minningar
- Music
- Religion
- Reykjavík
- Samgöngur
- Seltjarnarnes
- Sjórinn
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Strandabyggð
- Sögur af sjó
- Tónlist
- Trúmál
- Umhverfishljóð
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vatnið
- Veitingahús
- Veraldarvefurinn
- Vestmannaeyjar
- Vélar
- Viðtöl
- Vindurinn - The wind
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Water and waterfalls
- Wind
- Þjóðlegur fróðleikur
Bloggvinir
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 65291
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning