Ţrjátíu ára gamalt viđtal frá Vestmannaeyjum birt á Völdum greinum

 

Blindrafélagiđ hefur gefiđ út hljóđtímaritiđ Valdar greinar frá árinu 1976. Gísli Helgason stofnađi tímaritiđ og fékk í liđ međ sér hinn kunna útvarpsmann, Svein Ásgeirsson, hagfrćđing, og las hann ásamt Lions-félögum efni blađsins fyrstu árin. Tímaritinu var dreift til félagsmanna Blindrafélagsins á snćldum og síđar á geisladiskum. Nú er tímaritiđ einnig á Netinu.

Gísli hefur lengstum veriđ ritstjóri tímaritsins og rifjar stundum upp gamalt efni úr segulbandasafni Blindrafélagsins. Í síđasta tölublađi er frásögn af ferđ Blindrafélagsins til Vestmannaeyja, sem farin var helgina 3.-5. september 1982. Ţar átti ég samtal viđ Ásu Friđriksdóttur, Páll Helgason lýsti ţví sem fyrir augu bar í skođunarferđ og Jón Eyjólfsson, skipstjóri á Herjólfi, heiđrađi hópinn međ ţví ađ ţeyta skipsflautiuna ţegar Herjólfur sigldi til Hafnar laugardaginn 4. september, en hópurinn var ţá staddur á nýja hrauninu. Gísli kynnir efniđ í upphafi og endar pistilinn.

Notađur var Electrovoice RE-50 hljóđnemi og sony TCD-5 segulbandstćki.

Tengil á pistilinn má finna hér fyrir neđan.

Haustferđ Blindrafélagsins til Vestmannaeyja 1982

 

Nokkur fleiri viđtöl voru tekin í ţessari ferđ og birt í ţćttinum Snerting, sem viđ Gísli höfđum umsjón međ í Ríkisútvarpinu og fjallađi um málefni fatlađra. Vonandi eru ţessi viđtöl enn til.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af tíu og tíu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband