Um daginn reyndi ég að hljóðrita næturhljóð uppi í Borgarfirði. Notaðir voru Røde NT-2A og NT-1A ásamt NT55.
Þegar hljóðritað hafði verið í u.þ.b. 1,5 klst fór a bera á truflunum í NT-2A og NT-1A hljóðnemunum.
Seinni nóttina var augljóst að dögg var á og einnig var augljóst að truflanirnar hættu skömmu eftir sólarupprás.
Þetta mál hefur verið rætt á póstlista náttúruhljóðritara (Natural Recordists Mailinglist). Niðurstaðan er sú að kuldi og raki hafi þessi áhrif á hljóðnemana, enda er þetta þekkt fyrirbrigði á meðal notenda þeirra. Ýmsar lausnir hafa verið tilteknar á þessu vandamáli svo sem uppsetning hitara.
Örstutt hljóðskrá fylgir þessari færslu með hljóðsýni af suðinu.
IN ENGLISH
Last week I placed Røde NT-1A, NT-2A and NT-55 outdoors for a whole night. The first night Nt-2A started producing some noise after som 1.5 hours recording and the second night the same happened to the NT-1A. A strange noise occurred but it seemed do disappear after the sunrise.
After some investigation I raised this question on the Natural Recordists Mailinglist. I received many answers and it was obvious that this is a known issue with the NT-1A at least and some say with most condenser microphones. In a letter from one member of the list it is mentioned that this occurs usually in the morning when the fog comes and the cold and wet makes this happen to the mics.
some solutions have been mentioned to this problem as a setup of heaters.
A soundfile containing a sample of the noise is attached to this blog.
Those who like to comment on this blog can send an email to
Færsluflokkar
- Aðventan
- Áramótahljóð
- Birds
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Cars and engines
- China
- Dægurmál
- Environmental sounds
- Ferðalög
- Fuglar
- Grímsey
- Heilsa og heilsuvernd
- Heimilishljóð
- Hjólreiðar
- Hringitónar - Ringtones
- Kínversk málefni
- Kínversk tónlist
- Kveðskapur og stemmur
- Lífstíll
- Ljóð
- Lystisemdir lífsins
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Minningar
- Music
- Religion
- Reykjavík
- Samgöngur
- Seltjarnarnes
- Sjórinn
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Strandabyggð
- Sögur af sjó
- Tónlist
- Trúmál
- Umhverfishljóð
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vatnið
- Veitingahús
- Veraldarvefurinn
- Vestmannaeyjar
- Vélar
- Viðtöl
- Vindurinn - The wind
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Water and waterfalls
- Wind
- Þjóðlegur fróðleikur
Bloggvinir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning