Sumar athafnir eru í svo föstum skorðum að fátt breytist nema ræðumenn og þeir sem kynna eða skemmta.
Því hefur verið haldið fram að jólin séu fyrst og fremst hátíð barnanna og um leið aðventan. Í dag, fyrsta sunnudag í aðventu var kveikt á jólatrénu á Austurvelli, sem er gjöf Óslóborgar til Reykjavíkur og á þessi hefð sér rúmlega 6 áratuga sögu.
Lúðrasveit Reykjavíkur hóf að leika jólalög um kl. 15:30. Það spillti nokkuð hljómi sveitarinnar að hann var magnaður upp með hátölurum. Um það bil 5 mínútur yfir 4 síðdegis hófust ræðuhöld: kynnir, norski sendiherrann, gestur frá Ósló og Jón gunnar Kristinsson, borgarstjóri Reykjavíkur. Loksins um kl. 16:20 var kveikt á jólatrénu og lustu þá viðstaddir upp fagnaðarópi.
Um kl. 4 fór að fjölga mjög á Austurvelli og voru þar foreldrar, afar og ömmur með börn og barnabörn. Mestur hluti fólksins þyrptist umhverfis tréð og beið þar óþreyjufullur, en þangað heyrðust hvorki kórsöngur né ræðuhöld.
Hér fylgir örstutt hljóðdæmi. Fyrst leikur Lúðrasveit Reykjavíkur hið undurfagra lag Sigvalda Kaldalóns, Nóttin var sú ágæt ein. Síðan bregðum við okkur að jólatrénu, reynum að greina lokaorð Jóns Gunnars og síðan upphafið af Heims um ból.
Mælt er með því að borgarstjórn endurskoði þessa hátíð og geri hana skemmtilegri fyrir börnin. Flest þeirra virtust á heileið þegar jólasveinana bar að garði. Ræðuhöldin duga í Ráðhúsinu.
Notast var við Olympus LS-11. Mælt er með góðum heyrnartækjum.
The Christmas Tree of Central Reykjavik
The city of Oslo donates a big christmas tree to Reykjavik City every year and has done so since 1951. On the first sunday of advent lights are turned on the tree. Then at least 3, if not 4 speeches are held and the children must wait until the lights are turned on.
today people started to gather around at Austurvöllur in Reykjavik where the Reykjavik Brass Band began to play some christmas songs at 15:30. At around 16:00 the crowd moved towards the christmas tree to be closer to it. Then the speeches started and noone seemed to listen as nothing could be heard.
This compacted recording depicts the atmosphere during the ceremony. First the brass band playing a christmas song by Sigvaldi Kaldalóns, then the last words of the mayor-s speech, he counting down until the lights are turned on and at that time a quire starts singing Wholy night. Afterwards the Icelandic christmas boys came to amuse the children, but most of them had got enough and were leaving.
Good headphones recommended.
Meginflokkur: Aðventan | Aukaflokkar: Menning og listir, Music | 2.12.2012 | 23:13 | Facebook
Færsluflokkar
- Aðventan
- Áramótahljóð
- Birds
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Cars and engines
- China
- Dægurmál
- Environmental sounds
- Ferðalög
- Fuglar
- Grímsey
- Heilsa og heilsuvernd
- Heimilishljóð
- Hjólreiðar
- Hringitónar - Ringtones
- Kínversk málefni
- Kínversk tónlist
- Kveðskapur og stemmur
- Lífstíll
- Ljóð
- Lystisemdir lífsins
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Minningar
- Music
- Religion
- Reykjavík
- Samgöngur
- Seltjarnarnes
- Sjórinn
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Strandabyggð
- Sögur af sjó
- Tónlist
- Trúmál
- Umhverfishljóð
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vatnið
- Veitingahús
- Veraldarvefurinn
- Vestmannaeyjar
- Vélar
- Viðtöl
- Vindurinn - The wind
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Water and waterfalls
- Wind
- Þjóðlegur fróðleikur
Bloggvinir
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 65291
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning