Kolbeinn Tumi Árnason í fyrsta viðtalinu

Kolbeinn Tumi ÁrnasonÍ kvöld gæddi fjölskyldan sér á fiskibollum og rjómabollum. Árni, sonur Elínar og Elfa Hrönn, tengdadóttir okkar, komu ásamt Sólveigu, móður Elínar og drengjunum fjórum.

 

Kolbeinn Tumi, sem verður 5 ára 14. apríl, hefur ekki gefið kost á viðtali fyrr en nú og var því haldið inn í svefnherbergi, þar sem er hljóðver Hljóðbloggsins. Birgir Þór, sem verður 8 ára 15. febrúar, var bróður sínum til halds og trausts, enda þaulvanur viðmælandi eins og hlustendur vita.

 

 


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af níu og fimm?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband