Þorsteinn Magni Björnsson kveður sér hljóðs sem kvæðamaður

Þorsteinn Björnsson, kvæðamaðurÁ fundi Kvæðamannafélagsins Iðunnar, sem haldinn var 10. maí síðastliðinn, kvað Þorsteinn Magni Björnsson nokkrar stemmur. Í lokin kváðu þeir Ingimar Halldórsson saman.
Þorsteinn Magni hefur ekki kveðið áður á fundi og er það svo sannarlega fagnaðarefni þegar nýir kvæðamenn kveðja sér hljóðs. Þorsteinn hefur sótt kvæðalagaæfingar Iðunnar um tveggja ára skeið og eins og hann segir sjálfur, "hefur eitthvað síast inn." Hann hefur einnig numið stemmur af Silfurplötum Iðunnar.


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af einum og sjö?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband