Heimurinn skoðaður með hljóðsjá - perceiving the world with sound-radar

Á þessari síðu er skemmtilegur þáttur um „hljóðsjón“ sem hefur verið þekkt fyrirbæri á meðal blindra um nokkurt skeið. Nú hefur þessi tækni verið þróuð fyrir Android farsíma og tekur um þessar mundir miklum framförum. Hægt er að nýta hljóðsjónarforritið til að finna hluti, skoða lögun þeirra, varast hindranir o.s.frv.

Þátturinn, sem er á ensku,  fylgir þessari færslu sem mp3-skrá. Ef til vill getum við gert tilraunir með þetta fyrirbæri hér á landi.

 

The so-called soundvision has been a known phenomen in the field of technology for the blind for over 50 years. Now this radar technology has been adapted for the Android phones. See the link above and the attached MP3-file

 


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af einum og tíu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband