Áhugaverð Kínaferð í júní - Kímfélagar fá 20% afslátt

Sjálfsagt er að bjóða börnum að ríða rugguhesti á ári hestsins.Unnur Guðjónsdóttir hefur stjórnað drekadansinum síðan árið 2007.

Kínaklúbbur Unnar veitir félagsmönnum Kím 20.000 kr afslátt á 19 daga ferð til Kína í sumar. Meðal annars veður farið til Shanghai, Suzhou, Chengdu, Tíbets og Beijing og er þá fátt eitt talið.

Unnur sagði frá ferðinni í viðtali, samanber meðfylgjandi hljóðskrá.

Þeir sem hafa áhuga á að ganga í Kínversk-íslenska menningarfélagið og njóta afsláttarins geta sent tölvupóst á netfangið kim@kim.is. Nafn, kennitala og heimilisfang þurfa að fylgja.

 


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af átta og sextán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband