Fjöruborðið við Listasafn Sigurjóns Ólafssonar - The Seaside at the Art Museum of Sigurjón Ólafsson

Laugarnestangi er eins konar griðastaður. Þar er Listasafn Sigurjóns Ólafssonar og þar er Hrafn Gunnlaugsson.

Við Elín settum upp tvo Senheiser ME-62 hljóðnema í fjöruborðinu rétt vestan við listasafnið. Þegar hljóðritið hófst var hvalaskoðunarbátur á leið í höfn og sigldi til vesturs. Þegar 14 mínútur eru liðnar af hljóðritinu heyrist glöggt að annar bátur stefnir að hljóðnemunum en beygir til norðurs.

Notuð var AB-uppsetning. Einungis voru 16 cm milli hljóðnemanna, en það virðist ekki koma að sök.

Notaður var Nagra Ares BB+ hljóðriti.

Hljóðritið kann einhverjum að finnast heldur lágt. Að ásettu ráði var ákveðið að auka ekki styrkinn. Ekkert hefur verið átt við hljóðstillingar.

 

In english

The Laugarnes in Reykjavik is in a way a quiet place. There is the Art Museum of the sculpture, Sigurjón Ólafsson and there is the world famous filmdirector, Hrafn Gunnlaugsson.

I and my wife, Elin, set up 2 Senheiser ME-62 mics close to the sea a little west from the art museum At the beginning of the recording a sight-seeing ship pas.ses by towards the harbour. Later in the recording (about 14 min) a ships can be heard heading towards the mics, but it turns to the north instead of sailing to the east.

The mics were in an AB-setup with only 16cm between them. S <Nagra Ares BB+ was used.

The recording may seem to be a little low. The volume was not increased to to some hight contrasts. The frequencies have not been cut.

 


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af einum og sex?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband