Nokkur umræða hefur orðið um hversu lengi efni varðveitist á geisladiskum. Fyrir nokkru tók ég fram disk sem ég hafði fengið frá tæknimanni Salarins í Kópavogi. Á diskinum voru hljómleikar sextetts úr Hinni þjóðlegu hljómsveit kvikmyndaversins í Beijing sem kom hingað til lands árið 2002 á vegum Utanríkisráðuneytisins og Kím. Diskurinn reyndist skemmdur.
Í dag tók ég hann fram og áttaði mig þá á því að miði með upplýsingum um efni hans var örlítið krumpaður. Nú gekk afritunin vel. Hugsanlega var það einnig vegna þess að nýtt drif var notað.
Á meðal þess sem Kínverjarnir fluttu voru lögin Ég leitaði blárra blóma eftir Gylfa Þ. Gíslason og Vestmannaeyjar eftir Arnþór Helgason.
In English
A lot of discussions has ben going on about how long materials will last on Cd-disks.
Some time ago I tried to copy a 10 years old cd with a concert given by a group of 6 musicians of The Traditional Music Ensemble of The Beijing Film Studio who gave a concert in Iceland in 2002. It was damaged.
Today I decided to try again. I found out that the piece of paper, containing som information about the contents, was a little uneven. After fixing this the disk could be copied. Maybe a new diskdrive made it also possible.
The musicians played 2 Icelandic melodies: I looked for blue flowers by Gylfi Þ. Gíslason and The Westman Islands by Arnthor Helgason
Meginflokkur: Kínversk tónlist | Aukaflokkar: China, Menning og listir, Tónlist | 11.9.2014 | 17:31 | Facebook
Færsluflokkar
- Aðventan
- Áramótahljóð
- Birds
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Cars and engines
- China
- Dægurmál
- Environmental sounds
- Ferðalög
- Fuglar
- Grímsey
- Heilsa og heilsuvernd
- Heimilishljóð
- Hjólreiðar
- Hringitónar - Ringtones
- Kínversk málefni
- Kínversk tónlist
- Kveðskapur og stemmur
- Lífstíll
- Ljóð
- Lystisemdir lífsins
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Minningar
- Music
- Religion
- Reykjavík
- Samgöngur
- Seltjarnarnes
- Sjórinn
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Strandabyggð
- Sögur af sjó
- Tónlist
- Trúmál
- Umhverfishljóð
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vatnið
- Veitingahús
- Veraldarvefurinn
- Vestmannaeyjar
- Vélar
- Viðtöl
- Vindurinn - The wind
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Water and waterfalls
- Wind
- Þjóðlegur fróðleikur
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning