Áramótaflugeldar 2014-15 - the fireworks 2014-15

Eins og undanfarin ár var áramótaflugeldaskothríðin hljóðrituð. Að þessu sinni voru notaðir tveir Sennheiser ME-62 hljóðnemar með barnabolta (babyball) sem þakinn var loðveldi þar sem öðru hverju gustaði talsvert um hljóðnemana. Þeim var komið fyrir norðaðn við húsið að Tjarnarbóli 14 í AB-uppsetningu. Notaður var Nagra Ares BB+ hljóðriti.Hljóðritið hefst l. 23:22 og endar kl. 20 mínútur yfir miðnætti. Skothríðin nær hámarki þegar um 31 mínúta er liðin af hljóðritinu.

 

In English

The world famous display of fireworks in the Reykjavik area was recorded as in the previous years. This time 2 Sennheiser ME-62 mics were used ina AB-setup with 30 cm spacing. Babyballs with a fur protected them against the wind. The recorder was Nagra Ares BB+

Good headphones are recommended. The recording starts at 23:22 and ends ad 00:20. The climax of the noise is around minute 31.

 


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Það er orðin hefð hjá mér að hlusta á áramótin hjá þér. Aðeins of seinn í ár. Þakka þér fyrir brak og bresti.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 11.1.2015 kl. 08:08

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sex og þremur?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband