Meingunarslysið um borð í Röðli í janúar 1963

Þessi þáttur er byggður á viðtölum sem Hugi Hreiðarsson tók árið 1998 við skipverja sem lifðu af skelfilegt meingunarslys um borð í togaranum Röðli í janúar 1963. Þættinum var útvarpað í júlí 1999. Sögumenn eru Bárður Árni Steingrímsson og Þórir Atli Guðmundsson.
Afleiðingar slyssins settu mark sitt á þá sem lifðu af og flestir hafa þeir þurft að glíma við afleiðingar eitrunarinnar.


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sjö og fjórtán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband