Áramótaflugeldar 2015-16 - The new years fireworks 2015-16

Hljóðritið nær frá 23:45-0:11 eftir miðnætti.

Ljóst er af meðfylgjandi hljóðriti að dæma að mun meira var skotið upp af flugeldum um þessi áramót en í fyrra. Að þessu sinni voru tveir Sennheiser-hljóðnemar ME-62 settir upp á svölum á suðvesturhlið Tjarnarbóls 14, en ekki norðan við húsið eins og í fyrra. Nýtt fjölbýlishús vestan við breytti nokkuð hljóðumhverfinu.

Reynt var að hljóðrita einnig norðan við húsið en vindhlíf með hljóðnema fauk um koll og skemmdist.

Reyndar fuku hljóðnemarnir einnig um koll á svölunum í snarpri vindhviðu kl. 27 mínútur yfir miðnætti, en þá var gauragangurinn um garð genginn.

Eindregið er mælt með góðum heyrnartólum.

Hljóðritað var með Nagra Ares BB+.

Takið eftir gauraganginum þegar hljóðritið nálgast endinn.

 

In English

The fireworks in Reykjavik on new years eve is world famous. It was a lott more noisy this time than last year.

This stereo-recording of the fireworks display is from 23:45-0:11 on new years eve.

Recorded with Nagra Ares BB+ and two Sennheiser ME62.

Headphones recommended.

Please note the big noise around the end of the recording.

 


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af þremur og núlli?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband