Frsluflokkur: Stjrnml og samflag

Nr slenskur talgervill lofar gu.

Mivikudaginn 15. essa mnaar var nr slenskur talgervill kynntur formlega og hafa birst um a frttir fjlmilum sustu daga. Fr Vigds Finnbogadttir, verndari verkefnisins, hleypti honum af stokkunum. Um er a ra karlmanns- og kvenmannsrdd.

Talgervillinn er mikil framfr fr v sem notendum talgervils hefur boist a hla hr landi. Eftir er a sna vissa annmarka af talgervlinum. sumt gti veri erfitt a lagfra fljtu bragi, en hugbnainn verur hgt a uppfra og bta eftir v sem efni standa til.

Hr skulu nefnd nokkur dmi:

1. Of ltill munur er hrynjandi eftir v hvort eftir fer komma ea punktur. etta einkum vi um karlrddina.

2. Allmiki ber svokallari p-sprengingu kvenrddinni orum eins og upphrpun. ar virist vera um galla hljriti a ra.

3. Framburur verur nokku skr ef hert er lestrinum. Kann a m.a. a stafa af v a lesarar hafi lesi of hgt. etta er einkum berandi upplestri karlraddarinnar.

4. ber nokku v a sasta atkvi orum, sem karlrddin les, hverfi a mestu upplestri.

etta eru vissulega smmunir, sem vonandi vera lagfrir ninni framt. Aldrei verur brnt ngilega vel fyrir astandendum verkefna, sem snast um mlefni fatlara, a neytendur su hafir me rum llum stigum verkefnisins.

A rum mnnum lstuum skal formanni blindraflagsins, Kristni Halldri einarssyni, kku s rautsegja og tsjnarsemi sem hann hefur snt vi vinnslu essa verkefnis. Notendum slenska talgervilsins er hr me ska til hamingju me ennan merka fanga.

essari frslu fylgir frtt r Morgunblainu dag, sem Stefn Gunnar Sveinsson hefur skrifa. Eru lesendur hvattir til a hlusta bar raddirnar.

A new Icelandic Speech synthesizer

On August 15 Mrs. Vigds Finnbogadttir, former president of Iceland, launced a new, Icelandic speech synthesizer. To this blog is attached an mp3-file containing an article from Morgunblai by Stefn Gunnar Sveinsson, read by the new voices.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Kvennamessan prilegu veri

Fjlmenni naut gtrar gusjnustu vegum kvenna kvenrttindadaginn. Sra Auur Eir Vilhjlmsdttir stri athfninni samt hpi systra sinna r gufringasttt. Jafnan hef g hrifist af einur og skeleggri framsetningu Auar. Hn er einn af einlgustu prestum landsins og flytur boskap sinn svo a eftir verur teki. Ekki uru heyrendur varir vi mikla rigningu, en nokkrir dropar fllu ru hverju.

Sra Agnes M. Sigurardttir, nkjrinn biskup, flutti prdikun. fylgir hn essari frslu sem hljrit.


mbl.is Kvennamessa vi vottalaugarnar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt
Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Skrgangan a leii Jns forseta

Sautjndi jn var haldin htlegur um allt land dag.
Eftir a hafa hltt gusjnustu dmkirkjunni og hlusta htarhldin Austurvelli, hldum vi sem lei l me skrgngu upp Hlavallakirkjugar a leii Jns Sigurssonar. fararbroddi fr Lrasveit verkalsins og lk slensk ttjararlg. me var Olympus LS-11 hljriti. Vegna golunnar var nausynlegt a skera af 100 klrium. Dreifingin hljritinu er allsrstk.
Hljriti er birt me samykki formanns Lrasveitar verkalsins.

In English

The Icelanders celebratet their national day on June 17. After the ceremony at the Cathedral of Reykjavik we listened to the performances and the speechof the prime minister outdoors. Then we went with the parade to the grave of Jn Sigursson, our national heroe. The Workers Brassband lead the parrade and played songs in praise of the motherland.
An Olympus LS-11 was used as the recorder. due to the breeze I had to cut of frequencies under 100 kHz.
This recording is published with the permission of the chairman of the brassband.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Fjrutu ra farsld - um sigurgeir Sigursson, fyrrum bjarstjra Seltjarnarness

Sigurgeir Sigursson var hreppsnefnd og sar bjarstjrn Seltjarnarness 40 r og ar af sveitar- og bjarstjri 37 r (1965-2002. a var v heil kynsl Seltirninga sem lst upp tmabili hans.

Veturinn 2006, fjrum rum eftir a hann lt af starfi bjarstjra og htti bjarstjrninni, var a ri a hann segi mr af vi sinni. Rkistvarpi hafi huga a tvarpa tti um hann daginn eftir bjarstjrnakosningarnar um vori og taldi a sma essum nestor slenskra sveitarstjrnarmanna", eins og a var ora tlvuskeyti fr Rkistvarpinu.

Sigurgeir tk a skrt fram a hann vildi gjarnan a samherjar snir og andstingar segu kost og lst sr, enda tti tturinn ekki a vera nein lofra. Eftir a g hafi unni ttinn tti mr frsgnin svo heilsteypt og g, a g hvarf fr essu ri og fllst hann a.

a hefur lengi veri tlunin a setja ttinn fjrutu ra farsld hljbloggi og veitti Sigurgeir mr heimild til ess veturinn 2010, skmmu eftir a essi sa var stofnu. en af msum stum drst a.

Myndir af Sigurgeiri er a finna m.a. Ljsmyndasafni Seltjarnarnesss og er mnnum m vsa essa tengingu:

r frum ljsmyndasafns Seltjarnarness

Tknilegar upplsingar

Samtlin voru hljritu febrar og mars 2006 a heimili Sigurgeirs. Notau var Nagra Ares-M hljriti og Senheiser ME-62 hljnemi. Sigurgeir hlt sjlfur hljnemanum, enda hefur s afer gefist einkar vel, egar um samfellda frsgn er a ra. Vi kynningar var notaur Senheiser ME-65 hljnemi.

tturinn var unnin me Soundforge-hugbnai fr Sony.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Krfuganga Reykjavk 1. ma 2012

Krfuganga var farin Reykjavk dag, 1. ma, sennilega 90. skipti. Lrasveit verkalsins og Svanur fru fyrir gngunni. Svanurinn var eftri og fylgdum vi Eln honum. Ftt var um barttulg, en heilmiki um skemmtilegar tsetningar.

Olympus LS-11 hljriti var me fr. Vegna norvestan-ttarinnar var skori af 80 rium. Krfugangan fylgir hr heild mnnum til ngju og yndisauka.

IN ENGLISH

A demonstration was held in Reykjavik om May first as usually as well as a meeting at Ingolfs Square.

Two brassbands lead the demonstration. The workers Brassband and Svanur (swan).

An Olympus LS-11 was used to record the atmosphere. Due to the westerly wind I had to cut off frequencies below 80herz.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Af barttu fyrri tar - vital r Eyjapistli vi Helgu Rafnsdttur

rijudaginn 1. ma ri 1973 tvarpai Gsli Helgason, annar umsjnarmaur Eyjapistils, vitali vi Helgu Rafnsdttur, hina deigu barttukonu, sem bj samt eiginmanni snum, sleifi Hgnasyni og brnum eirra hjna, Vestmannaeyjum um langt rabil.

Vitali er birt hr a bendingu umsjnarmanns.

Helga Rafnsdttir


Frigeir og Err

Frigeir . Jhannesson var fyrir 30 tonna beltagrfu hinn 16. desember ri 1998 og strslasaist. slysinu missti hann sjnina.

Frigeir var starinn a gefast ekki upp og tpu ri sar fkk hann leisguhundinn Err. Err jnai honum allt fram til rsins 2008, a krabbamein lagi hann a velli. Hann hafi veri mjg jur av verkjum, en lagi eiganda snum li eftir fremsta megni.

Err var annar hundurinn, sem starfai sem blindrahundur hr landi. Vori 2000 hitti g Frigeir a mli og sagi hann mr sgu sna. eir flagarnir fru skmmu sar saman gngufer. Vi Vigfs Ingvarsson, tknimaur Rkistvarpsins, fylgdumst me eim r fjarlg og hljrituum a sem gerist. Hljnemum var komi fyrir Err og Frigeiri og nmu eir a sem fyrir eyru bar. Vakin er srstk athygl v hvernig Err brst vi vntum astum, sem ekki voru settar svi.

ttinum var tvarpa jn ri 2000 og er birtur hr me samykki Frigeirs.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Samanburur slenskri og knverskri leisgn almenningsvagni

ru hverju hefur a veri minnst essum sum, hversu bagalegt a er a hljleisgnin strtisvgnum er oft lgt stillt. v var heiti sastlii vor a rin yri bt essu og styrkurinn samrmdur, en s vo virist sem ftt hafi ori um efndir.

ar sem leisgukerfi er einna hst stillt er mrkunum a a ntist og kvarta aldrair faregar einatt undan v a eir heyri lti. mti kemur a heiti bistvanna birtast skj sem flestir sj.

v hefur veri haldi fram a vagnstjrarnir geti ekki lengur lkka kerfinu sjlfir, en grunur leikur a einhver brg su a v a eir lkki leisgukerfinu. Undirritaur hefur margsinnis bent a lei 13 s standi einkar slmt og nlega hafa einnig borist spurnir af a.m.k. einum vagni lei nr 1, ar sem vart heyrist kerfinu.

morgun k g me lei 13. Fir faregar voru vagninum. g sat fremst hgra megin og greindi vart a sem sagt var. Hlustendur geta reynt a hlusta eftir nfnum bistvanna sem lesnar voru upp.

Til samanburar skeytti g vi hljriti fr Hfuborgarflugvellinum Beijing, sem gert var 31. oktber, en kum vi feraflagar me lest fr innritunarsalnum a brottfararsal. Vlarhlji lestinni varmun hrra en strtisvagninum. Knverska leisgnin var mun skrari en s slenska, en enska tali nokkru lgra, sennilega vegna ess a ulurnn hefur veri fremur hikandi.

Skora er lesendur a lta ljs lit sitt essum samanburi.

Hljrita var me Olympus LS-11, 16 bitum og 44 klrium mjg svipuum styrk.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

"Litla hagyringamti"

Kvamannaflagi Iunn hlt fyrsta fund rsins gr, rettndanum. ar var a vanda fyrst dagskr litla hagyringamti.

Tveir af remur tttakedum forflluust. Annar gat ekki komi til leiks, en hinn gleymdi a yrkja. Mtsstjrinn, Helgi Zimsen, var nnum kafinn vi a taka mti rija barninu, sem Rsa Jhannesdttir, kvakona, hefur ali honum.

Eysteinn Ptursson, riji tttakandinn, skemmtil v Iunnargestum me kvelingum og frst a vel r hendi. Fylgir hr brot af v sem hann fr me. ar sem jlaganefnd Iunnar s um efni fundarins voru yrkisefnin j, lag og fundur.

Hljrita var me Rde NT-1A hljnema og Nagra Ares BB+.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Nr slenskur talgervill burarlinum

dag var efnt til kynningar njum, slenskum talgervli, sem unni er a vegum Blindraflagsins, flags lesblindra og fleiri aila. Sj m.a.

Talgervlaverkefni Blindraflagsins

N hefjast prfanir rddunum og er gert r fyrir a talgervillinn veri jafnvel tilbinn til dreifingar ma nsta ri. Honum verur dreift til blindra, sjnskertra og lesblindra notenda eim a kostnaarlausu.

Hr fylgir hljsni af upplestri Dru og Karls texta r slenskri kennslubk. Teki skal fram a ekkert hefur veri tt vi leshraann, en hann geta notendur vntanlega auki og minnka egar talgervillinn hefur veri tengdur skjlesurum.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Fyrri sa | Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband