Fimmtudagsmorguninn 22. júlí röltum við Elín um Grímsey. Á meðan við biðum eftir að fara í siglingu með Sæmundi Ólafssyni á bátnum Steina í Höfða settumst við á fjörukambinn skammt sunnan við höfnina. Þar er eins og menn fjarlægist erilinn sem fylgir manninum á meðan notið er öldugjálfursins..
Nokkrum hundruðum metrum norðar er rafstöð Hríseyinga. Hljóðið frá henni berst víða og stundum berst ómur þess þangað sem síst skyldi. Heimamenn segjast orðnir svo vanir að þeir heyra ekki hljóðið lengur, einkum þeir sem næst stöðinni búa. Grímsey er unaðsleg náttúruperla og Rarik ætti að sjá sóma sinn í að einangra stöðina betur svo að náttúruhljóðin fái betur notið sín á kyrrum kvöldum og morgnum.
Fyrra hljóðritiðvar gert einungis 2 m frá stöðarhúsinu. Hið seinna er talsvert magnað upp. Í raun var öldugjálfrið fremur lágvært. Með því að auka styrkinn heyra menn blæbrigði þess betur og um leið ördaufan dyninn frá rafstöðinni. Hann má einnig greina í hljóðritinu frá Köldugjá, en hann barst þangað með sunnanvindinum.
Notaðir voru tveir Sennheiser ME62 hljóðnemar með hefðbundinni uppsetningu. Hljóðritað var með Nagra Ares BB+.
Meginflokkur: Sjórinn | Aukaflokkar: Grímsey, Vélar | 29.7.2010 | 22:27 (breytt 30.7.2010 kl. 23:30) | Facebook
Færsluflokkar
- Aðventan
- Áramótahljóð
- Birds
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Cars and engines
- China
- Dægurmál
- Environmental sounds
- Ferðalög
- Fuglar
- Grímsey
- Heilsa og heilsuvernd
- Heimilishljóð
- Hjólreiðar
- Hringitónar - Ringtones
- Kínversk málefni
- Kínversk tónlist
- Kveðskapur og stemmur
- Lífstíll
- Ljóð
- Lystisemdir lífsins
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Minningar
- Music
- Religion
- Reykjavík
- Samgöngur
- Seltjarnarnes
- Sjórinn
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Strandabyggð
- Sögur af sjó
- Tónlist
- Trúmál
- Umhverfishljóð
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vatnið
- Veitingahús
- Veraldarvefurinn
- Vestmannaeyjar
- Vélar
- Viðtöl
- Vindurinn - The wind
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Water and waterfalls
- Wind
- Þjóðlegur fróðleikur
Bloggvinir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning