Í borginni Zaozhuang í Shandong-fylki hefur verið búið í 5.000 ár. Árið 1938 var háð um borgina grimmileg orrusta og tókst þá Kínverjum að hrinda árás Japana. Borgin var að mestu eyðilögð, en miðborgin hefur verið endurbyggð. Dregur hún að fjölda ferðamanna.
Nefnd Kínversk-íslenska menningarfélagsins átti þar leið um laugardaginn 17. maí síðastliðinn. Á rölti okkar um miðbæinn bárust okkur til eyrna tónar úr Liuqin-óperu, en ópera þessi var mjög vinsæl í Shandong fyrr á tímum. Leikið var atriði frá keisarahirðinni.
Nokkur hópur kínverskra ferðamanna fylgdist með sýningunni og skárum við Íslendingarnir okkur úr mannfjöldanum, en fátt var þarna um erlenda ferðamenn.
Í upphafi hljóðritsins heyrist í þeim Mengmeng, starfsmanni Kínversku vináttusamtakanna í Zaozhuang og Li Yanfeng, sem hafði komið til móts við okkur frá höfuðborg fylkisins, Jinan. Hún valdi mér heppilegan stað til hljóðritunar.
Hljóðritað var með Olympus LS-11 og notaðir innbyggðir hljóðnemar tækisins.
IN ENGLISH
A delegation from The Icelandic Chinese Cultural Society visited the Zaozhuang g-city in Shandong Province on May 16-18 2014. During our walk around the ancient center of the town, which has been rebuilt, we heard the music of Liuqin-ópera, sung in the local dialect.
In the beginning the voices of our excellent guides, Mengmeng from Zaozhuang and Li Yanfeng from Jinan, are heard. Li Yanfeng helped me to locate suitable spots for recording.
Recorded with an Olympus LS-11 with the built-in microphones.
Meginflokkur: Kínversk tónlist | Aukaflokkur: China | 3.6.2014 | 21:13 (breytt kl. 21:34) | Facebook
Færsluflokkar
- Aðventan
- Áramótahljóð
- Birds
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Cars and engines
- China
- Dægurmál
- Environmental sounds
- Ferðalög
- Fuglar
- Grímsey
- Heilsa og heilsuvernd
- Heimilishljóð
- Hjólreiðar
- Hringitónar - Ringtones
- Kínversk málefni
- Kínversk tónlist
- Kveðskapur og stemmur
- Lífstíll
- Ljóð
- Lystisemdir lífsins
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Minningar
- Music
- Religion
- Reykjavík
- Samgöngur
- Seltjarnarnes
- Sjórinn
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Strandabyggð
- Sögur af sjó
- Tónlist
- Trúmál
- Umhverfishljóð
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vatnið
- Veitingahús
- Veraldarvefurinn
- Vestmannaeyjar
- Vélar
- Viðtöl
- Vindurinn - The wind
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Water and waterfalls
- Wind
- Þjóðlegur fróðleikur
Bloggvinir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 65352
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning