Áđur en jarđarför hefst - Before the funeral

Um stundarfjórđungi áđur en jarđarför hefst í Fossvogskirkju er klukkunni hringt á nokkurra sekúndna fresti. Andrúmsloftiđ ber ţá vitni um söknuđ og íhugun.

Ţetta hljóđrit er frá útför tengdamóđur minnar, Sólveigar Eggerz Pétursdóttur, 1. apríl 2016.

Hljóđritađ var međ Samsung S6 farsíma og Amazing Recorder forriti.Hljóđritiđ er 16 bitar og 44,1 kílóriđ.

Mćlt er međ góđum heyrnartólu.

Hlustiđ á fremur lágum styrk.

 

In English

 

The passina bell starts at Fossvogs Church in Reykjavik, Iceland, around 15 minutes before the funeral ceremony starts. The ambience is marked with reflection and regret.

This recording was made on April 1, 2016.

Recorded with a Samsung S6 and Amazing MP3 recorder.

The recording is in 16 bits, 44,1 kHz.

Godd headphones recomended with the volume set to low.

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Stundarkorn á Seltjarnarnesi - A short while at Seltjarnarnes

Ţađ er jafnan endurnćrandi ađ ganga hring um Seltjarnarnesiđ. Á sumrin er fuglalíf mikiđ og nú er krían í essinu sínu.

Fimmtudaginn 7. júlí var norđvestan stinningsgola en hlýtt. Ég nam stađar syđst og vestast til ţess ađ fanga örstutta mynd af hljóđheiminum. Ţar má m.a. greina stelk, ćđarfugl og kríu. Einnig ganga nokkrir vegfarendur framhjá.

Notađur var Olympus LS-11 hljóđriti sem skýlt var međ litlum svömpum og dauđum kettlingi frá Rřde. Hljóđritiđ er 24 bita og 44,1 kílóriđ. Niđurhaliđ getur ţví tekiđ nokkrar sekúndur.

 

In English

It is always refreshing to take a walk along the hiking trail around the Seltjarnarnes area west of Reykjavik. The birdlife is rich during the summer time. The arctic tern is quite common and the sound of the eiderducks and the chicks revives one's best feelings.

At around 11 pm on July 7 2016 there was moderate breeze from north-west. I decided to catch some of the environmental sounds. Some pedestrians and people biking can be heard as well as a nervous redshank.

 

The recorder was an Olympus LS-11. The mics were covered by small foamshields and a dead kitten from Rřde.

The recording is 24 bits, 44,1 kHz. The download might therefore be a little slow.

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Gleđistund á Seltjarnarnesi

Seltirningar og ađrir voru í hátíđarskapi í dag enda öđru sinni sem Seltirningur er kjörinn forseti lýđveldisins.


mbl.is Guđna fagnađ viđ heimili sitt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hylling Guđna Th. Jóhannessonar, verđandi forseta og ávarp hans framan viđ heimili fjölskyldunnar viđ Tjarnarstíg 11 á Seltjarnarnesi

Fjöldi manns kom ađ heimili Guđna Th. Jóhannesar og fjölskyldu og hyllti hann. Hér er hljóđrit af athöfninni. Eiginkona hans bauđ fólk velkomiđ.

 

The next president of Iceland, Guđni Th. Johannesson, gave a short speech infront of his home at Seltjarnarnes, Iceland, but he was elected on June 25 2016.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

í minningu tengdamóđur minnar, Sólveigar Eggerz Pétursdóttur

Blessunin hún tengdamóđir mín, Sólveig Eggerz Pétursdóttir, var jarđsungin frá Fossvogskirkju í dag. Gerđi séra Svanhildur Blöndal ţađ af stakri snilld.
Sólveig var kunn myndlistarkona, málađi, teiknađi og varđ fyrst Íslendinga til ţess ađ mála á rekaviđ.
Í maí 2010 hélt hún sýningu á málverkum sem hún kallađi Svipina í hrauninu og hún hafđi málađ međ akríl-litum, en Sólveig hafđi ţá nýlega tekiđ ađ nota ţá viđ listsköpun sína. Af ţví tilefni setti ég á hljóđbloggiđ viđtal viđ hana. Í dag birti ég ţađ á ný, bćđi klippta og óklippta útgáfu, en ţar kemur frásagnarlist Sólveigar glögglega í ljós. Hver hefđi trúađ ţví ađ ţar talađi 85 ára gömul kona?
Til minningar um kveđjustundina set ég á milli viđtalanna 23. sálm Davíđs, sem sunginn var í dag af kammerkór undir stjórn Magnúsar Ragnarssonar. Lagiđ er tileinkađ Elínu, eiginkonu minni og var einnig sungiđ viđ útför föđur hennar, Árna Jónssonar. Ţađ var upphaflega frumflutt í Seltjarnarneskirkju áriđ 2003 og samiđ ađ tilhlutan Gunnlaugs A. Jónssonar.

 

Sólveig Eggerz Pétursdóttir á góđri stund í Laugardalsgarđinum 2015


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Sögumađurinn Kolbeinn Tumi Árnason

Kolbeinn Tumi er miđsonur ţeirra Árna og Elfu, fćddur 2008. Hann er glađsinna og afar samvinnuţýđur. Ég hef hljóđritađ hann öđru hverju og 28. janúar síđastliđinn féllst hann á ađ segja mér frá áhugamálum sínum.

Kolbeinn Tumi naut sín á Spáni í fyrrasumar.Hljóđritađ var međ Samsung S síma og Amazing Audio MP3 forriti. Mćlt er međ góđum heyrnartólum. Í lok frásagnarinnar heyrist Birgir Ţór, bróđir Kolbeins Tuma, ćfa sig á klarinett.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Hrafnkell Dađi Árnason - fyrsta viđtaliđ

Hrafnkell Dađi tók sér örstutt leikhlé fyrir viđtaliđ.Hrafnkell Dađi er yngstur sona Elfu Hrannar Friđriksdóttur og Árna Birgissonar, en Hrafnkell varđ ţriggja ára í haust.

Afi hefur nokkrum sinnum beđiđ hann um viđtal, en sá stutti hefur jafnan neitađ. Fimmtudaginn 21. janúar var hann í fóstri hjá ömmu og afa og féllst ţá góđfúslega á ađ veita stutt viđtal. Amma tók einnig ţátt í viđtalinu, en afi er dálítiđ klaufskur spyrjandi.

Örlítiđ ber á yfirmótun ţegar Hrafnkell talar sem hćst og er ţađ vankunnáttu hljóđmannsins ađ kenna.

Hljóđritađ var međ Samsung S6 og Amazing Audio MP3 Player. Mćlt er međ góđum heyrnartólum. Ţá heyrist glögg hvernig snáđin var á iđi, enda mikill fjörkálfur.

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Birgir Ţór Árnason og áhugamálin

Birgir Ţór Árnason er fćddur 15. febrúar 2005. Ég hef hljóđritađ hann öđru hverju frá ţví ađ hann var kornabarn. Um daginn hittumst viđ og ég innti hann eftir ţví hvađ hann fengist viđ um ţessar mundir. Viđtaliđ var hljóđritađ á Samsung S6 farsíma međ Amazing Audio MP3 forriti.Birgir Ţór og klarinettiđ.

 

 

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Samsung S6 og hrafnar - A Samsung s6 and ravens

Amazing Audio MP3 recorder er sérstaklega hannađur fyrir Android snjalltćki. Hćgt er ađ hljóđrita jafnt mp3 og wav-hljóđskrár.

Ţegar Wav er notađ nýtir forritiđ báđa hljóđnemana á framhliđ símans. Sá neđri hljóđritar vinstri rás en efri hljóđneminn ţá hćgri.

Ţá nýtist einnig hljóđnemi á bakhliđ símans sem er ćtlađur einkum fyrir myndbandsupptökur.

Í dag vorum viđ hjónin á göngu í Laugardalsgarđinum. Ţar voru nokkrir hrafnar ađ huga ađ ástarsambandi. Flaug mér ţá í hug ađ reyna gćđi forritsins.

Fyrst hélt ég símanum lóđréttum en setti hann síđan í lárétta stöđu.

Hljóđritađ var á 16 bitum og 44,1 kílóriđum.

Hér er slóđin ađ hljóđritanum á Playstore.

 

Hér er ítarlegur leiđarvísir. Ţar er sérstakur kafli fyrir blinda notendur.

 

In English

The Amazing Audio MP3 Recorder is specially designed with the needs of recordists in mind and fully accessible. Both mp3 and wav-files can be recorded.

Today I went for a walk with my wife in a park in Eastern Reykjavik. There we heard some ravens flirting.

The phone was first in a vertical position but later on changed to horizontal.

This recording is made with a Samsung S6 phone using 16 bits and 44 khz.

 Here is the link to the recorder on Playstore.

Here is a detailed users manual. There is a special chapter with information for visually impaired people.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Áramótaflugeldar 2015-16 - The new years fireworks 2015-16

Hljóđritiđ nćr frá 23:45-0:11 eftir miđnćtti.

Ljóst er af međfylgjandi hljóđriti ađ dćma ađ mun meira var skotiđ upp af flugeldum um ţessi áramót en í fyrra. Ađ ţessu sinni voru tveir Sennheiser-hljóđnemar ME-62 settir upp á svölum á suđvesturhliđ Tjarnarbóls 14, en ekki norđan viđ húsiđ eins og í fyrra. Nýtt fjölbýlishús vestan viđ breytti nokkuđ hljóđumhverfinu.

Reynt var ađ hljóđrita einnig norđan viđ húsiđ en vindhlíf međ hljóđnema fauk um koll og skemmdist.

Reyndar fuku hljóđnemarnir einnig um koll á svölunum í snarpri vindhviđu kl. 27 mínútur yfir miđnćtti, en ţá var gauragangurinn um garđ genginn.

Eindregiđ er mćlt međ góđum heyrnartólum.

Hljóđritađ var međ Nagra Ares BB+.

Takiđ eftir gauraganginum ţegar hljóđritiđ nálgast endinn.

 

In English

The fireworks in Reykjavik on new years eve is world famous. It was a lott more noisy this time than last year.

This stereo-recording of the fireworks display is from 23:45-0:11 on new years eve.

Recorded with Nagra Ares BB+ and two Sennheiser ME62.

Headphones recommended.

Please note the big noise around the end of the recording.

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband