Pirruđ kaffivél - An irritated coffeemachine

Ţađ er eins og sum heimilistćki hafi tilfinningar.

Viđ hjónin keyptum kaffivél áriđ 2003 og gafst hún upp sumariđ 2011.

Ţá var keypt vél sömu tegundar. Hefur hún reynst ţokkalega en virđist bćđi taugaveikluđ, kvartsár og einatt pirruđ.

Ég ákvađ ađ gefa hlustendum örlítiđ sýni af ţessum hljóđum.

Í upphafi malar hún kaffi og kvartar undan ţví međ skrćkjum ađ hafa ekki veriđ hreinsuđ.

Eftir ţađ framleiđir hún heitt vatn og stynur svo í lokin af allri ţessari áreynslu.

Mćlt er međ góđum heyrnartólum.

Hljóđritađ var međ Nagra Ares BB+ og Rřde NT4 víđómshljóđnema.

Mćlt er međ góđum heyrnartólum.

Hljóđritađ var á 24 bitum og 48 kílóriđum og getur ţví tekiđ nokkrar sekúndur ađ hala niđur hljóđskránni.

 

IN ENGLISH

Sometimes one could think that home appliances have feelings.

I and my wife boght a coffee machine in 2003 which passed away 4 years ago.

Then we had another machine from the same maker. It has served us quite wll by granulating coffee and producing warm water.

The machine seems however to be both nervous, querulous and annoyed.

In this recording the machine granulates coffee and pours it into a small cup. It screems probably to protest that it has not been cleaned fecently.

Then it pours some warm water into a mug and sighs bacause of all this hardships.

Recorded with a Nagra Ares BB+ and Rřde microphone.

Good headphones recommended.

The recording is in 24 bits and 48 kHz and not compressed. The download might take some seconds.

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Ţrjú útvarpsviđtöl viđ Arnţór Helgason

Hér eru birt ţrjú útvarpsviđtöl.

1. Kvöldgestir í umsjón Jónasar Jónassonar, útvarpađ 2. október 2009.

2. Kvöldgestir í umsjón Jónasar Jónassonar, útvarpađ 9. október 2009.

Í ţessum ţáttum segir undirritađur frá ćvi sinni.

 

3. Ferđalag í umsjón Arndísar Bjarkar Ásgeirsdóttur, útvarpađ 19. september 2015. Sagt er frá  fyrstu ferđ undirritađs til Kína áriđ 1975, en samferđamenn hans voru Páll Helgason, Lárus Grétar Ólafsson og Magnús Karel Hannesson.

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Hljóđlát morgunstund međ hávađa í fjarska - A quiet morning with some noisy neighbourhood

Morgunninn 17. September var fagur, sólskin og logn.

Ég tók Nagra Ares BB+ međ mér ásamt Rřde NT-4 hljóđnema. Á göngustígnum, sem liggur međfram KR-vellinum nam ég stađar og fangađi hiđ hljóđláta umhverfi sem var í raun ekki eins hljóđlátt og margur hyggur. Klukkuna vantađi nokkrar mínútur í 10 ţegar hafist var handa.

Börn gengu framhjá međ tveimur kennurum og í fjarska, u.ţ.b. 400 m. Framundan (í átt ađ Kaplaskjólsvegi) og um 200 m til norđurs (vinstra megin) stóđu yfir framkvćmdir.

Notuđ var vindhlíf sem fylgir hljóđnemanum auk kettlings frá Rřde. Líta má á ţetta hljóđrit sem tilraun.

Hljóđskráin er í fullri upplausn.

Ég er ánćgđur međ víđómsmyndina, en ţessi hljóđnemi tekur viđ af Shure VP88.

 

IN ENGLISH

The morning of September 17 was beautiful with the bright sunshine warming everything. The wind was almost still.

I took my Nagra Ares BB+ and a Rřde NT4 with me to a pedestrian path in the western part of Reykjavik as I wanted to record the environmental sounds. The recording started just before 10 am. It was not as quiet as I thoght. Some 400 m to the south some construction work was going on as well as some 200-300 m to the north (on the left side).

The recording is in 24 bits 48 kHz.

The foam-windshield which comes with the mic was used as well as the Kitten from Rřde.

I must say that I am very satisfied with the stereo immage og this mic which will be my replacement for Shure VP88. This recording is supposed to be an experiment.

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Flugeldasýning á menningarnótt - A firework show on Cultural Night

Menningarnótt í Reykjavík, sem haldin var 22. Ágúst, lauk međ stórfenglegri flugeldasýningu á höfninni skammt undan Hörpu. Viđ hjónin komum okkur fyrir skammt frá fiskiđjuveri Granda og nutum ljósadýrđar og gauragangs í blíđviđrinu. Hljóđritađ var međ Nagra Ares BB+ og notađir Rřde NT-2A og NT-55 hljóđnemar í MS-uppsetningu.

Athugiđ ađ hljóđskjaliđ er birt í fullum gćđum og gćti ţví tekiđ nokkrar sekúndur ađ hala ţađ niđur.

 

In English

The conclusion of the Cultural Night in Reykjavik on August 22 was the firework show held on the harbour close to Harpa Concert and Conference hall. I and my wife were som 1-2 km away in the western part of the harbour close to the fish processing factory of Grandi.

A Nagra Ares BB+ was used with Rřde mics NT-2A and NT-55 in an MS-setup.

The soundfile is in full size and might take some seconds to download.

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Matarkistan Viđey - Viđey - a source of food

Í kvöld verđur gengiđ um Viđey og nćgtarbúr eyjarinnar skođađ.

Á menningarnótt Reykjavíkur 23. Ágúst 2006 fylgdi Hildur Hákonardóttir, listamađur, gestum um eyjuna og hugađi ađ ţví hvort menn yrđu hungurmorđa, ef ţeir yrđu veđurtepptir ţar. Viđ hjónin vorum víst ein um ađ taka ţátt í göngunni og leyfđi Hildur okkur ađ hljóđrita fróđleik sinn. Ţessu var útvarpađ í ţćttinum Vítt og breitt 28. Ágúst 2006.

Notađur var Nagra Ares-M hljóđriti og Sennheiser ME-62 hljóđnemi. Norđan stynningskaldi var á og geldur hljóđritiđ ţess.

 

In English

The island of Viđey, is very close to Reykjavik. It is a popular area for outdoors activities and there is the oldes stone building of Iceland, more than 250 years old.

The flora of the island include many herbs which are both healthy and good tasting.

The artist, Hildur Hákonardóttir, lead us around and described some of the plants.

The description is in Icelandic but information about the plants can be found on the linked side above.

The recording was made in August 2006 with a Nagra Ares-M recorder and Sennheiser ME62.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Helgaslysiđ viđ Faxasker 7. janúar 1950

Ţessi ţáttur var frumfluttur í Ríkisútvarpinu 16. janúar 2000, en 7. ţess mánađar voru liđin 50 ár frá ţví ađ Helgi VE 333 fórst viđ Faxasker í Vestmannaeyjum ásamt 7 manna áhöfn og ţremur farţegum.

Ţátturinn byggir á viđtölum sem tekin voru á árunum 1994-2000.
Rakin er saga skipsins frá upphafi smíđi ţess áriđ 1935 allt til ţess ađ rekinn úr ţví var nýttur viđ Breiđafjörđ.
Eftirtaldir koma fram:
Guđrún Stefánsdóttir, ekkja Helga Benediktssonar, útvegsbónda í Vestmannaeyjum,
Séra Halldór E. Jonsson (fórst međ Helga),
Björn Sigurđsson frá Hallormsstađ (vann ađ smíđi skipsins),
Gísli Brynjóúlfsson, sonur Brynjúlfs Einarssonar, bátasmiđs,
Halldóra Úlfarsdóttir (vann hjá Guđrúnu og Helga),
Vernharđur Bjarnason (starfađi um árabil viđ inn- og útflutning hjá Helga Benediktssyni),
Hallgrímur Hallgrímsson (sonur Hallgríms Júlíussonar, skipstjóra á Helga),
Andrés Gestsson, háseti á Helga um nokkurra ára skeiđ,
Einar Vilhjálmsson, fv. tollvörđur,
Sigtryggur Helgason (sonur Guđrúnar og Helga),
Ađalheiđur Steina Scheving,
Jón Hjörleifur Jónsson, fv. skólastjóri,
Árni Ingvarsson, fyrrum háseti á Herđubreiđ,
Sigríđur Ólafsdóttir (Sirrý í Gíslholti), vinkona og fyrrum vinnustúlka hjá Helga og Guđrúnu,
Jón Björnsson frá Bólstađarhlíđ,
Ţórunn Sólveig Kristjánsdóttir, fyrrum hjúkrunarkona á Sjúkrahúsi Vestmanneyja,
Gunnar Eyjólfsson frá Lambavatni á Rauđasandi,
Ari Ívarsson frá Melanesi á Rauđasandi,
Eigill Ólafsson frá Hnjóti í Örlygshöfn,
Ragnar Guđmundsson frá Brjánslćk.

Lesari var Sigrún Björnsdóttir og kynnir í lok ţáttar Ragnheiđur Ásta Pétursdóttir.

Kór Langholtskirkju flutti kvćđi Halldórs E. Johnsons í lok ţáttarins viđ lag Arnţórs Helgasonar

 

Sigtryggur Helgason kostađi gerđ ţáttarins.

Tćknimađur viđ samsetningu var Vigfús Ingvarsson.

Höfundur handrits: Arnţór Helgason

 

Vakin skal athygli á ţćttinum "Faxasker" sem er neđar á síđunni. Ţar er fjallađ um sögu ţeirra ţriggja skipa sem fórust viđ skeriđ á síđustu öld. Í ţćttinum koma fram ítarlegri upplýsingar um Helga VE 333 og ýmislegt sem tengist Helgaslysinu.

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Fiskurinn hefur fögur hljóđ - skrúfuhljóđiđ sem fćldi burt síldina

Fjallađ er um upphaf notkunar fiskleitartćkja á Íslandi. Eggert Gíslason, skipstjóri segir frá. Ţá er stórfróđlegt viđtal viđ Baldur Böđvarsson, útvarpsvirkja, en hann tók ţátt í ađ mćla hljóđ frá skrúfum fiskiskipa, en margir skipstjórar töldu skrúfuhljóđin fćla burtu síldina. Í ţessu viđtali greinir Baldur frá ýmsu viđvíkjandi ţessum málum og birt eru hljóđrit sem ţeir feđgar, Baldur og Hrafn gerđu. Baldur fjallar einnig um ađrar nýjungar svo sem ratsjána og upphaf hennar. Ţá greinir
Páll Reynisson hlustendum frá heyrn fiska
Ţátturinn var á dagskrá Ríkisútvarpsins í júlí 1999 og er birtur hér í minningu Baldurs Böđvarssonar, en hann lést 2. júlí 2015 á 91. aldursári.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Meingunarslysiđ um borđ í Röđli í janúar 1963

Ţessi ţáttur er byggđur á viđtölum sem Hugi Hreiđarsson tók áriđ 1998 viđ skipverja sem lifđu af skelfilegt meingunarslys um borđ í togaranum Röđli í janúar 1963. Ţćttinum var útvarpađ í júlí 1999. Sögumenn eru Bárđur Árni Steingrímsson og Ţórir Atli Guđmundsson.
Afleiđingar slyssins settu mark sitt á ţá sem lifđu af og flestir hafa ţeir ţurft ađ glíma viđ afleiđingar eitrunarinnar.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Skaftfellingur

Ţátturinn um Skaftfelling VE-33 var tekinn saman sumariđ 1999 og útvarpađ ţá. Ţar segir Jón Hjálmarsson sína útgáfu sögunnar um björgun ţýskra kafbátsmanna og koma fram upplýsingar sem ekki var vitađ um áđur. Ţá greinir Ágúst Helgason, sem var háseti á Skaftfellingi, frá ţví er hann varđ fyrir vélarbilun undan ströndum Skotlands og litlu munađi ađ illa fćri.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Kópur, fyrsta selveiđiskip Íslendinga

Ţáttur ţessi er einkum byggđur á ćvisögu Jóns Guđmundssonar, Jóns í Belgjagerđinni, "Sonur Bjargs og báru", sem Guđmundur Hagalín skráđi.

Eftir ađ ţćttinum var útvarpađ bárust mér heimilidir um fleiri selveiđiskip en Kóp, sem voru í eigu Íslendinga.

Í lok ţáttarins er stutt viđtal viđ Árna Jónsson, son Jóns Guđmundssonar.

Tekiđ skal fram ađ sumt í frásögn Guđmundar Hagalíns, sem birt er í ţessum ţćtti og varđar björgun áhafnarinnar á Kópi, ţykir sumum ćttingjum skipverja heldur missagt. Hefur ekki veriđ gerđ tilraun til ađ leiđrétta frásögn Guđmundar Hagalíns og bíđur ţađ betri tíma.

Lesari í ţćttinum var Gunnţóra Gunnarsdóttir.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband