Flugeldasýning á menningarnótt - A firework show on Cultural Night

Menningarnótt í Reykjavík, sem haldin var 22. Ágúst, lauk með stórfenglegri flugeldasýningu á höfninni skammt undan Hörpu. Við hjónin komum okkur fyrir skammt frá fiskiðjuveri Granda og nutum ljósadýrðar og gauragangs í blíðviðrinu. Hljóðritað var með Nagra Ares BB+ og notaðir Røde NT-2A og NT-55 hljóðnemar í MS-uppsetningu.

Athugið að hljóðskjalið er birt í fullum gæðum og gæti því tekið nokkrar sekúndur að hala það niður.

 

In English

The conclusion of the Cultural Night in Reykjavik on August 22 was the firework show held on the harbour close to Harpa Concert and Conference hall. I and my wife were som 1-2 km away in the western part of the harbour close to the fish processing factory of Grandi.

A Nagra Ares BB+ was used with Røde mics NT-2A and NT-55 in an MS-setup.

The soundfile is in full size and might take some seconds to download.

 


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

Matarkistan Viðey - Viðey - a source of food

Í kvöld verður gengið um Viðey og nægtarbúr eyjarinnar skoðað.

Á menningarnótt Reykjavíkur 23. Ágúst 2006 fylgdi Hildur Hákonardóttir, listamaður, gestum um eyjuna og hugaði að því hvort menn yrðu hungurmorða, ef þeir yrðu veðurtepptir þar. Við hjónin vorum víst ein um að taka þátt í göngunni og leyfði Hildur okkur að hljóðrita fróðleik sinn. Þessu var útvarpað í þættinum Vítt og breitt 28. Ágúst 2006.

Notaður var Nagra Ares-M hljóðriti og Sennheiser ME-62 hljóðnemi. Norðan stynningskaldi var á og geldur hljóðritið þess.

 

In English

The island of Viðey, is very close to Reykjavik. It is a popular area for outdoors activities and there is the oldes stone building of Iceland, more than 250 years old.

The flora of the island include many herbs which are both healthy and good tasting.

The artist, Hildur Hákonardóttir, lead us around and described some of the plants.

The description is in Icelandic but information about the plants can be found on the linked side above.

The recording was made in August 2006 with a Nagra Ares-M recorder and Sennheiser ME62.


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband