Flugeldasýning á menningarnótt - A firework show on Cultural Night

Menningarnótt í Reykjavík, sem haldin var 22. Ágúst, lauk með stórfenglegri flugeldasýningu á höfninni skammt undan Hörpu. Við hjónin komum okkur fyrir skammt frá fiskiðjuveri Granda og nutum ljósadýrðar og gauragangs í blíðviðrinu. Hljóðritað var með Nagra Ares BB+ og notaðir Røde NT-2A og NT-55 hljóðnemar í MS-uppsetningu.

Athugið að hljóðskjalið er birt í fullum gæðum og gæti því tekið nokkrar sekúndur að hala það niður.

 

In English

The conclusion of the Cultural Night in Reykjavik on August 22 was the firework show held on the harbour close to Harpa Concert and Conference hall. I and my wife were som 1-2 km away in the western part of the harbour close to the fish processing factory of Grandi.

A Nagra Ares BB+ was used with Røde mics NT-2A and NT-55 in an MS-setup.

The soundfile is in full size and might take some seconds to download.

 


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sex og fimm?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband