Stormasker - Stormy Iceland

 

Undanfarið hefur geysað stormur á landinu. Kl.15:00 í dag voru sagðir 14m að norðan á sekúndu, en úti á Seltjarnarnesi er hvassviðrið mun meira, sennilega fara hvössustu vindhviðurnar upp í 30m/sek.

Meðfylgjandi hljóðrit var gert á svölunum á Tjarnarbóli 14 rétt fyrir kl. 14 í dag. Notaðir voru Röde NT-2A og NT-45 í MS-uppsetningu. Aðeins var skorið af 40 riðum, og njóta því djúpir tónar illviðrisins sín vel.

 

In English

 

the weather has been stormy all over Iceland for the past few days. At Seltjarnarnes the wind has reached at least 30 m/sek. This recording was made at the balkony facing southh-west. The wind was blowing from the north.

Røde Nt-2A and NT-45 were used in an MS-setup. No filters used. The deep tones of the weather are therefore quite audible.

 


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tveimur og tíu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband