Fiskurinn hefur fögur hljóð - skrúfuhljóðið sem fældi burt síldina

Fjallað er um upphaf notkunar fiskleitartækja á Íslandi. Eggert Gíslason, skipstjóri segir frá. Þá er stórfróðlegt viðtal við Baldur Böðvarsson, útvarpsvirkja, en hann tók þátt í að mæla hljóð frá skrúfum fiskiskipa, en margir skipstjórar töldu skrúfuhljóðin fæla burtu síldina. Í þessu viðtali greinir Baldur frá ýmsu viðvíkjandi þessum málum og birt eru hljóðrit sem þeir feðgar, Baldur og Hrafn gerðu. Baldur fjallar einnig um aðrar nýjungar svo sem ratsjána og upphaf hennar. Þá greinir
Páll Reynisson hlustendum frá heyrn fiska
Þátturinn var á dagskrá Ríkisútvarpsins í júlí 1999 og er birtur hér í minningu Baldurs Böðvarssonar, en hann lést 2. júlí 2015 á 91. aldursári.


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sex og átta?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband