Framtíð ferskeytlunnar

Veturinn 1998 gerði ég stuttan útvarpsþátt um framtíð ferskeytlunnar. Þátturinn var verkefni á vegum hagnýtrar fjölmiðlunar við Háskóla Íslands, en ég stundaði þar nám í tvö misseri. Í þættinum er fjallað um framtíð þessarar fornu listgreinar og rætt m.a. við Steindór Andersen. Ragnar Ingi Aðalsteinsson, Pétur Blöndal o.fl. koma þar fram.

Flest sem kom fram í þættinum á enn við 12 árum síðar. Kvæðamannafélagið Iðunn hefur nú eignast heimasíðuna

http://rimur.is/

þar sem ýmiss konar fróðleik er að finna um bragfræði og íslenskan kveðskap.


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband